Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 139

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 139
Hœversk uppástunga hvorki er til húsnæði né klæði til að hlífa þeim fyrir miskunnarleysi veðurs og vinda, og hinar óhjákvæmilegu líkur á að valda svipuðum eða meiri hörmungum hjá ættstofni sínum að eilífu. 33. Eg játa af einlægni hjarta míns að ég hef ekki minnsta persónulegan áhuga á að reyna að koma þessu nauðsynlega verkefni á laggirnar, enda er tilgangurinn eingöngu að gera almenningi í föðurlandi mínu gott með því að efla viðskipti, sjá fyrir ungbörnum, liðsinna fátækum, og veita hinum ríku svolitla ánægju. Eg á engin börn sem ég get grætt einn einasta aur á; hið yngsta er orðið níu ára, og kona mín er komin af barneignaraldri. Athugasemdir 1 The Pretender, eiginlega sá sem gerir tilkall til titils eða ríkis. Hér komu tveir til greina, annar spænskur og hinn skoskur, báðir kaþólskir. Mér þótti líklegra að um James Stuart væri að ræða, en hann dvaldist á Spáni á þessum tíma og safnaði liði gegn ríkjandi konungi í Bretlandi, enda taldi hann sig eiga réttlátt tilkall til bresku krúnunnar. 2 Hér er um að ræða mynteiningu sem ekki er til lengur, og því ágætt að nota skildinga í þýðingunni, enda orðin dregin af sömu rót og óþarfi að hugsa um raunvirði peninganna - jafngildi í merkingu skiptir meira máli. Þar að auki er skildingur hæfilega fornt orð. 3 Líklegt að hann eigi hér við kaup, gagnkvœm skipti 4 Hér skil ég the quickestproficiency sem svo að börn þar læri hraðar að stela en börn annars staðar 5 Hér er ég að reyna að nota fornfálegt orðafar, því segi ég Ameríkumaður en ekki Ameríkani. Bandaríkin voru ennþá bresk nýlenda á þessum tíma og engin Bandaríki til. 6 Well nursed getur þýtt vel alið eða sem hefur fiengið góða brjóstagjöf. Vel alið felur hitt í sér og því nota ég það. 7 Hér var spurning um hvort ég mundi segja frtkasse og ragú, eða nota skýringarþýðingu. Fannst skýringarþýðingin passa betur við gróteskustílinn. 8 Hér prófaði ég að segja náðfallpyngd, en þó að það eigi vel við sláturdýrsímyndina, þá fannst mér hitta eiga betur við samhengið. 9 Hér bætti ég inn því sem einungis er gefið í skyn í frumtextanum. 10 Kapólikki er of hlutlaust, en pápisti er hæfilega niðrandi. ffidn á . jfiwyyájá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.