Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 143

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 143
Höfundar ogþýöendur og varð illa fyrir barðinu á ritskoðun og ofsóknum einsog svo margir kollegar hans. Engu að síður tókst honum að skrifa mörg öndvegisverk, og ber þar hæst skáldsöguna Mehtarínn og Margaríta sem kom út í íslenskri þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur 1981. Tvær aðrar skáldsögur Búlgakovs hafa birst á íslensku: örlagaeggin (1989) og Hundshjarta (1992), báðar í þýðingu Ingibjargar. Smásagan Sálmur, einnig þýdd af Ingibjörgu, var prentuð í fyrsta tölublaði Jóns á Bœgisá 1994. Eysteinn Þorvaldsson (f. 1932; Blómjurt, skrauti svipt' bls. 44) er bókmenntafræðingur og prófessor emeritus. Hefur skrifað bækur og greinar um bókmenntir, einkum ljóðagerð. Ritgerðasafn hans, Ljóbaþing, um íslenska ljóðagerð á 20. öld, kom út 2002. Hefur feng- ist við þýðingar úr ensku, dönsku og þýsku og m.a. þýtt verk Franz Kafka ásamt Ástráði Eysteinssyni. Franz Gíslason (1935-2006; Hin bitra rót bls. 5, Fótatak foringjans bls. 40), kennari og þýð- andi. Hann þýddi úr ensku og þýsku; einnig úr íslensku á þýsku í samvinnu við Wolfgang Schiffer og fleiri. Halldór Jakobsson (1734-1810; Athugaverdt Vid Utleggingar bls. 63) sýslumaður. Hann skrifaði m.a. eldfjallasögu Islands á dönsku. Rit á íslensku um þýðingar eftir hann kom út árið 1803, hið fyrsta sinnar tegundar á íslandi. Ingibjörg Haraldsdóttir (A5þýÖa upphátt bls. 6) fædd 1942, skáld, hefur þýtt úr spænsku og rússnesku. Hún hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2002 fyrir ljóðabókina Hvarsem ég verð. Nýjasta bók hennar er Veruleiki draumanna - endurminningar (2007). Jóhanna Gunnlaugsdóttir (Haversk uppástunga bls. 118), fædd 1970; MA í þýðingafræði frá Háskóla íslands. Katelin Parsons (Um HalldórJakobsson, bls. 68), fædd 1985 í Kanada er meistaranemi í þýð- ingafræði við Háskóla Islands. Hún lauk B.A.-prófi í íslensku við sama háskóla árið 2006 og vinnur nú að undirbúningi að lokaritgerðinni sinni um söguleg viðbrögð við þýð- ingum á Islandi. Kári Páll Óskarsson (f. 1981; Tvö IjóÖ bls. 42) er ljóðskáld og meistaranemi í þýðingafræði við Háskóla Islands. Hann hefur m.a. ritstýrt sérstöku þýðingariti sem kom út í tengslum við alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils 2008, og væntanleg er ljóðabók sem nefnist Með villidýrum. Kendra Jean Willson (f. 1972; Jónas og hlébarðinn - Ljóðstafir og viðtökur Ijóðaþýðinga bls. 72) er doktor í norrænum fræðum frá Kaliforníuháskóla í Berkeley og kennir forníslensku við Kaliforníuháskóla í Los Angeles. d .ödSfVý/ájá — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.