Bændablaðið - 03.12.2015, Qupperneq 66

Bændablaðið - 03.12.2015, Qupperneq 66
65 Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2015 Jólasokkur fyrir hnífapörin HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Hugmyndina af þessum sokk sá ég á netinu í fyrra. Þykir þetta skemmti- leg skreyting á jólaborðið en þar sem ég fann ekki uppskrift, setti ég þessa saman. Garnið í sokkana fáið þið hjá Handverkskúnst og endursöluaðilum víða um land. Á heimasíðunni www. garn.is finnið þið lista yfir endursölu- aðila okkar. Garn: Kartopu Kar-Sim - Litur 1: rauður nr KS150, 1 dokka - Litur 2: hvítur nr KS010, 1 dokka Prjónar: Sokkaprjónar nr 3,5 Prjónfesta: 28 lykkjur slétt prjón = 10 sm Skammstafanir: L – lykkja / lykkjur 2Ss – prjónið 2 lykkjur slétt saman Kaðll: Umferð 1-6: Prjónið *1L slétt, 1L brugðin, 4L slétt, 1L brugðin* Endurtakð *-* út umferðina Umferð 7: Prjónið *1L slétt, 1L brugðin, setjið 2 lykkjur á hjálparprjón fyrir framan stykkið, prjónið 2 lykkjur slétt og síðan lykkjurnar af hjálparprjóni slétt, 1L brugðin* Endurtakið frá *-* út umferðina Aðferð: Sokkurinn er prjónaður í hring á sokkaprjóna. Hællinn er mótaður með styttum umferðum. Fitjið upp 24 lykkjur með lit 2 og prjónið stroff, 14 umferðir (2L slétt og 2L brugðið). Skiptið yfir í lit 1 og prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 4 lykkjur = 28 lykkjur á prjóninum. Prjónið 2 kaðla + fyrstu 2 umferðir af 3ja kaðli en þá er komið að hæl. Hæll: Hællinn er prjónaður í garðaprjóni (allar umferðir slétt prjón) með styttum umferðum yfir 13 lykkjur (færið fyrstu lykkju á prjóni 1 yfir á hægri prjón og prjónið hæl yfir næstu 13 lykkjur): Umferð 1: Prjónið slétt þar til 1 lykkja er eftir á vinstri prjóni, takið lykkjuna óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 2: Prjónið slétt þar til 1 lykkja er eftir á vinstri prjóni, takið lykkjuna óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 3: Prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir á vinstri prjóni, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 2 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Umferð 4: Prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir á vinstri prjónim, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 2 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Umferð 5: Prjónið slétt þar til 3 lykkjur eru eftir á vinstri prjóni, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 3 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Umferð 6: Prjónið slétt þar til 3 lykkjur eru eftir á vinstri prjóni, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 3 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Umferð 7: Prjónið slétt þar til 4 lykkjur eru eftir á vinstri prjóni, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 4 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Umferð 8: Prjónið slétt þar til 4 lykkjur eru eftir á vinstri prjóni, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón (nú eru 4 lykkjur á vinstri prjóni) Snúið við. Nú byrjum við að taka lykkjurnar sem geymdar voru í umferðunum á undan aftur með í prjónið. Umferð 9: Prjónið 6 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 10: Prjónið 7 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 11: Prjónið 8 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 12: Prjónið 9 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 13: Prjónið 10 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 14: Prjónið 11 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 15: Prjónið 12 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Umferð 16: Prjónið 13 lykkjur slétt, takið næstu lykkju óprjónaða yfir á hægri prjón, setjið bandið fram fyrir prjóninn og færið lykkjuna til baka yfir á vinstri prjón. Snúið við. Nú hefur hællinn verið mótaður. Haldið áfram að prjóna kaðlamunstur þar sem frá var horfið (byrjið á umferð 3 í kaðli). Þegar prjónaðir hafa verið 6 kaðlar (talið frá stroffi) hefst úrtaka á tá. Úrtaka: Prjónið *2Ss, 2S* endurtakið *-* út umferðina Prjónið *2Ss, 1S* endurtakið *-* út umferðina Prjónið 2Ss út umferiðna Slítið bandið frá og dragið bandið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru. Gangið frá endum, þvoið sokkinn og leggið til þerris. Prjónakveðja Guðrún María www.garn.is Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 4 2 1 6 6 4 3 9 7 9 1 2 3 5 7 1 2 2 5 6 9 3 8 5 4 3 1 8 7 5 9 2 5 7 5 6 3 4 8 Þyngst 1 8 2 7 2 5 7 1 3 9 1 3 1 5 9 8 3 9 6 4 8 6 4 5 4 2 5 4 8 7 9 2 7 6 1 8 8 6 5 4 3 2 1 6 9 5 8 5 6 3 1 7 5 4 4 9 7 8 2 2 5 4 7 1 4 2 6 7 3 4 7 3 9 1 9 4 8 5 7 9 4 6 3 5 6 1 8 4 1 9 6 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Hamborgarar uppáhaldsmaturinn Þór er átta ára strákur sem býr í Reykjavík. Hann gengur í Melaskóla og æfir körfubolta af miklum krafti enda langar hann að leggja boltann fyrir sig. Fyrsta minning hans er ferðalag til Danmerkur. Nafn: Þór Ármannsson. Aldur: 8 ára. Stjörnumerki: Vog. Búseta: Vesturbær Reykjavíkur. Skóli: Melaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Dverghamstur. Uppáhaldsmatur: Hamborgari. Uppáhaldshljómsveit: Skálmöld og One-Direction. Uppáhaldskvikmynd: Aulinn ég. Fyrsta minning þín? Heimsókn til Danmerkur. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Æfi körfubolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður og þjálfari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Handleggsbrotnaði á fótboltamóti. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Vera skammaður og fara í jóga. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór á McDonalds í Osló í Noregi. Borðapantanir í síma 511 5090 Alla daga til 20. des. www.einarben.is Við komum þér í jólaskapið með frábærum matseðli Einar Ben v/ Ingólfstorg, 101 Reykjavík A ndrea G rafiker
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.