Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 31

Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Frostagata 2a 600 Akureyri www.claas.is VERKIN TALA FR U M - w w w .fr um .is Þetta snýst allt um þig… Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og þú vilt hafa hana. Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft að takast á við þau. Þegar þú kaupir dráttarvél þá þarf hún að vera alveg eins og þú vilt hafa hana. Þú vilt dráttarvél sem gerir einmitt það sem þú vilt að hún geri og að hún uppfylli allar þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna. Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem er til á lager. Þú færð nýju ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana ARION 460 / 450 / 440 / 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com Álhella 4 221 Hafnarfjordur Sími: 555 6670 velanaust@velanaust.is Höfum tekið við umboði Topa sem bjóða meðal annars hafa áunnið sér gott orðspor hér á Íslandi á undan förnum árum. Topa býður uppá og aukahluta, t.d. Klippum, Kröbbum og hinn þekkta Vibro-Ripper. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Bækur Sögur, kvæði og kviðlingar Bókin Sögur, kvæði og kviðlingar inniheldur, líkt og Stökur, ljóð og sagnasafn er kom út 2014 blandað efni. Þá eru einnig til skemmtunar og skýringa á texta, fjölmargar teikningar sem lífga verulega uppá lesninguna. Og þá eru í bókinni til viðbótar ljóðaþáttur Sigurlaugar Stefánsdóttur frá Gilhaga, brot af hennar kveðskap og hefur ekki birtst fyrr á prenti Kristján frá Gilhaga (f. 1944) er Skagfirðingur sem hefur verið búsettur á Akureyri síðustu ár. Til skemmtunar hefur hann safn- að saman ýmsum fróðleik og skemmtisögum sem hann miðlar áheyrendum, sögum af sjálfum sér og öðrum. Oft kryddar hann frásagn- ir með eigin kveðskap eða leggur gátuvísur fyrir áheyrendur. Þetta hefti inniheldur ýmislegt af því sem Kristján hefur skemmt mönnum með; lífsreynslusög- ur, drauma, dulræn fyrirbæri, skemmtisögur, skondnar mannlýs- ingar, stökur, ljóð og gátuvísur, efni sem hentar vel til skemmtunar og afþreyingar. Kristján hefur um langan aldur haldið dagbækur, og alla tíð skrifað hjá sér margt fróðlegt og skemmti- legt. Hann ákvað í tilefni merkra tímamóta í apríl 2014 að láta loks verða af því að gefa út á prenti eitt- hvað úr sínum sjóði. Strax kom í ljós við samantekt á efni að til væri mun meira en heppilegt þótti að hafa í einni bók. Framhaldið hefur nú litið dagsins ljós í bókinni Sögur, kvæði og kviðlingar. /HKr. Kristján frá Gilhaga með bók sem hann gaf út í fyrra, en framhald hen- nar er nú komið út. Sara í Brakanda kom á vinnustofu Kristjáns í Gilhaga að sækja hrútinn sinn, en Kristján er sem kunnugt er kunnur uppstoppari . Þetta var kinda- haus númer 270 úr hans vinnustofu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.