Bændablaðið - 17.12.2015, Síða 33

Bændablaðið - 17.12.2015, Síða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 DALEN 2014 - Blæs þar sem aðrir brotna. 2014 blásarinn frá DALEN er hannaður fyrir verktaka og allra erfiðustu aðstæður. Hægt er að tengja blásarann á þrjá vegu: Að framan á frambeisli, að aftan til þess að bakka og að auki er hægt að draga blásarann. Beintengt drif, engar keðjur Vinnslubreidd: 270 cm Aflþörf: 140 hö Aflúrtakshraði: 1000 snún/mín Vökvasnúningur á túðu Vökvatjakkur á túðu Bændur - verktakar: Eigum fyrirliggjandi snjóblásara frá DALEN. Hafið samband við okkur og tryggið ykkur eintak. Öflugir blásarar fyrir öfluga traktora Ertu klár í snjóinn? DALEN 2013 Hentar vel fyrir dráttarvélar í kringum 150 hö Hægt er að tengja blásarann á þrjá vegu: Að framan á frambeisli, að aftan til þess að bakka og að auki er hægt að draga blásarann. Beintengt drif, engar keðjur Vinnslubreidd: 255 cm Aflþörf frá 130 hö Hámarskafl 280 hö Aflúrtakshraði að framan: 1000 snún/mín Aflúrtakshraði að aftan: 540 snún/mín Vökvasnúningur á túðu Vökvatjakkur á túðu DALEN 2011 Hentar vel fyrir dráttarvélar yfir 100 hö Hægt er að tengja blásarann á þrjá vegu: Að framan á frambeisli, að aftan til þess að bakka og að auki er hægt að draga blásarann. Beintengt drif, engar keðjur Vinnslubreidd: 233 cm Aflþörf frá 90 hö Hámarskafl 280 hö Aflúrtakshraði að framan: 1000 snún/mín Aflúrtakshraði að aftan: 540 snún/mín Vökvasnúningur á túðu Vökvatjakkur á túðu ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Vélafl ehf óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir viðskiptin www.velafl .is Bændablaðið Næsta blað kemur út 14. janúar 2016 Austur-Húnavatnssýsla: Brúsastaðir af- urðahæsta búið Bændur og hestamenn í Austur- Húnavatnssýslu komu saman nýverið og gerðu sér glaðan dag á Blönduósi. Á samkomunni voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í hvorri búgrein fyrir sig. Afurðahæstu kúabúin í sýslunni voru Brúsastaðir, með 7896 kg 49,3 árskýr, Steinnýjarstaðir 7095 kg 39,9 árskýr og Hnjúkur 6844 kg 43,4 árskýr. Afurðahæsta kýrin var, Bára 506 Brúsastöðum 10.496 kg prótein 3,23 fita 4,08. Þá kom Branda 571 einnig á Brúsastöðum 10367 kg prótein 3,39 fita 3,86 og í þriðja sæti, Döggfrá Hnjúki 10257 prótein 3,59 fita 4,36 Hæst dæmda kýrin var Pollýanna 624 á Brúsastöðum, en þar er reiknað saman útlitsdómur og kynbótamat. Þyngsta nautið var nr 369 frá Syðri- Löngumýri, 483 kg og 798 daga gamalt. Þetta er annað árið í röð sem Brúsastaðir er afurðahæsta kúabúið á landinu. /MÞÞ Brúsastaðir var afurðahæsta kúabúið 2014. Mynd / Linda Ævarsdóttir Löngumýrarhjónin áttu þyngsta naut- ið. Mynd / Linda Ævarsdóttir Lely: LED-lýsing fyrir fjós Lely kynnti nýlega LED lýsingar- kerfið sem er sérstaklega þróað fyrir fjós. Lely L4C LED ljósin tryggja fullkominn ljósstyrk, rétta ljósdreifingu og rétt tímasetta lýs- inguna fyrir dag og nótt. Áætlaður 30 ára líftími, með styrk upp á 33,500 Lumen og allt að 60 prósent orkusparnaði eru Lely L4C LED með bestu LED ljósum sem völ er á á markaðnum í dag, endingargóð, öflug og afkastamikil. Mjólkurkýr þurfa 180–200 luxa ljósstyrk í 16 klukkustundir á dag og myrkur í 8 klukkustundir til að ná hámarksafköstum í fóðuráti og mjólkurframleiðslu. Kvígur þurfa sama ljósstyrk og jafn langan tíma til þess að flýta þroska. Kýr í geld- stöðu þurfa á hinn bóginn 50–80 luxa ljósstyrk í 8 klukkustundir á dag og myrkur í 16 klukkustundir til að örva framleiðslu á hormóninu melatónín. Lely L4C LED ljósin eru þróuð til að tryggja bestu ljósdreifingu í fjósinu. LED ljósin eru útbúin með birtuskynjara og hvert ljós er með sjálfstæða tengingu við stjórnboxið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.