Þjóðmál - 01.09.2006, Side 34

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 34
32 Þjóðmál HAUST 2006 allra.útlendinga. sem. fá.dvalar-.og. atvinnu- leyfi. í. landinu.að.þeir. sæki.ákveðið.margar. kennslustundir. í. íslenzku. eins. og. kunnugt. er .. Að. vísu. er. ekki. gerð. sú. krafa. að. þeir. standist. nein. próf. að. því. námi. loknu. sem. er.furðulegt ..Eins.og.allir.vita,.sem.einhvern. tímann.hafa.verið.í.námi,.er.það.eitt.að.sækja. kennslustundir.engin.ávísun.á.námsárangur .. Eðlilega.þarf.að.mæla.árangurinn.af.náminu. með. einum. eða. öðrum. hætti. og. lokapróf. hafa. allajafna.þótt. farsælasta. leiðin. til. þess .. Erlendis.hafa.menn.verið.að.reka.sig.á.þetta. og. má. þannig. nefna. að. í. Þýzkalandi. var. ákveðið.fyrr.á.þessu.ári.að.eftirleiðis.yrði.að. standast. próf. í. þýzku. og. samfélagsfræðum. til.að.geta.öðlast.þýzkan.ríkisborgararétt. til. viðbótar.við.önnur.skilyrði ..Það.eitt.að.sækja. kennslustundir.yrði.ekki.lengur.látið.nægja .4 Fjölmenningarhyggjan.er.sú.hugmynda-fræði.sem.víðast.hvar.hefur.verið.fylgt.á. Vesturlöndum.til.þessa.og.á.fyrir.vikið.stóran. þátt. í. því. hvernig. komið. er. fyrir. þessum. málum.þar ..Í.stuttu.máli.gengur.öfgakennd. fjölmenningarhyggja. út. á. að. aðfluttir. ein- staklingar. haldi. alfarið. í. menningu. sína,. siði.og.venjur.sem.aftur.fylgir.mikil.hætta.á. að.þeir.einangrist.innan.þess.samfélags.sem. þeir.setjast.að.í ..Engin.áherzla.er.því.lögð.á. aðlögun. fólks.heldur. litið. svo.á.að.ef. slíkt. eigi.sér.stað.gerist.það.af.sjálfu.sér.en.annars. 4.„Allt.veltur.á.þýskuprófi“,.Morgunblaðið.6 ..maí,.2006 . Greinasafn ritstjóra Þjóðmála Bóksala Andríkis Bókin fæst á hagstæðu verði í Bóksölu Andríkis www.andriki.is   Um sjö ára skeið, 1998–2004, skrifaði Jakob F. Ásgeirsson reglulega pistla um þjóðmál sem mikla athygli vöktu. Hér er úrvali þessara beinskeyttu og skemmtilegu pistla safnað í eina heild sem óhætt er að segja að bregði upp lifandi mynd af stjórnmálum og aldarfari á Íslandi við lok 20. aldar og upphaf hinnar tuttugustu og fyrstu.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.