Þjóðmál - 01.09.2006, Page 34
32 Þjóðmál HAUST 2006
allra.útlendinga. sem. fá.dvalar-.og. atvinnu-
leyfi. í. landinu.að.þeir. sæki.ákveðið.margar.
kennslustundir. í. íslenzku. eins. og. kunnugt.
er .. Að. vísu. er. ekki. gerð. sú. krafa. að. þeir.
standist. nein. próf. að. því. námi. loknu. sem.
er.furðulegt ..Eins.og.allir.vita,.sem.einhvern.
tímann.hafa.verið.í.námi,.er.það.eitt.að.sækja.
kennslustundir.engin.ávísun.á.námsárangur ..
Eðlilega.þarf.að.mæla.árangurinn.af.náminu.
með. einum. eða. öðrum. hætti. og. lokapróf.
hafa. allajafna.þótt. farsælasta. leiðin. til. þess ..
Erlendis.hafa.menn.verið.að.reka.sig.á.þetta.
og. má. þannig. nefna. að. í. Þýzkalandi. var.
ákveðið.fyrr.á.þessu.ári.að.eftirleiðis.yrði.að.
standast. próf. í. þýzku. og. samfélagsfræðum.
til.að.geta.öðlast.þýzkan.ríkisborgararétt. til.
viðbótar.við.önnur.skilyrði ..Það.eitt.að.sækja.
kennslustundir.yrði.ekki.lengur.látið.nægja .4
Fjölmenningarhyggjan.er.sú.hugmynda-fræði.sem.víðast.hvar.hefur.verið.fylgt.á.
Vesturlöndum.til.þessa.og.á.fyrir.vikið.stóran.
þátt. í. því. hvernig. komið. er. fyrir. þessum.
málum.þar ..Í.stuttu.máli.gengur.öfgakennd.
fjölmenningarhyggja. út. á. að. aðfluttir. ein-
staklingar. haldi. alfarið. í. menningu. sína,.
siði.og.venjur.sem.aftur.fylgir.mikil.hætta.á.
að.þeir.einangrist.innan.þess.samfélags.sem.
þeir.setjast.að.í ..Engin.áherzla.er.því.lögð.á.
aðlögun. fólks.heldur. litið. svo.á.að.ef. slíkt.
eigi.sér.stað.gerist.það.af.sjálfu.sér.en.annars.
4.„Allt.veltur.á.þýskuprófi“,.Morgunblaðið.6 ..maí,.2006 .
Greinasafn ritstjóra Þjóðmála
Bóksala
Andríkis
Bókin fæst á hagstæðu
verði í Bóksölu Andríkis
www.andriki.is
Um sjö ára skeið, 1998–2004, skrifaði
Jakob F. Ásgeirsson reglulega pistla um
þjóðmál sem mikla athygli vöktu.
Hér er úrvali þessara beinskeyttu og
skemmtilegu pistla safnað í eina heild
sem óhætt er að segja að bregði upp
lifandi mynd af stjórnmálum og aldarfari
á Íslandi við lok 20. aldar og upphaf
hinnar tuttugustu og fyrstu.