Þjóðmál - 01.09.2006, Page 34

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 34
32 Þjóðmál HAUST 2006 allra.útlendinga. sem. fá.dvalar-.og. atvinnu- leyfi. í. landinu.að.þeir. sæki.ákveðið.margar. kennslustundir. í. íslenzku. eins. og. kunnugt. er .. Að. vísu. er. ekki. gerð. sú. krafa. að. þeir. standist. nein. próf. að. því. námi. loknu. sem. er.furðulegt ..Eins.og.allir.vita,.sem.einhvern. tímann.hafa.verið.í.námi,.er.það.eitt.að.sækja. kennslustundir.engin.ávísun.á.námsárangur .. Eðlilega.þarf.að.mæla.árangurinn.af.náminu. með. einum. eða. öðrum. hætti. og. lokapróf. hafa. allajafna.þótt. farsælasta. leiðin. til. þess .. Erlendis.hafa.menn.verið.að.reka.sig.á.þetta. og. má. þannig. nefna. að. í. Þýzkalandi. var. ákveðið.fyrr.á.þessu.ári.að.eftirleiðis.yrði.að. standast. próf. í. þýzku. og. samfélagsfræðum. til.að.geta.öðlast.þýzkan.ríkisborgararétt. til. viðbótar.við.önnur.skilyrði ..Það.eitt.að.sækja. kennslustundir.yrði.ekki.lengur.látið.nægja .4 Fjölmenningarhyggjan.er.sú.hugmynda-fræði.sem.víðast.hvar.hefur.verið.fylgt.á. Vesturlöndum.til.þessa.og.á.fyrir.vikið.stóran. þátt. í. því. hvernig. komið. er. fyrir. þessum. málum.þar ..Í.stuttu.máli.gengur.öfgakennd. fjölmenningarhyggja. út. á. að. aðfluttir. ein- staklingar. haldi. alfarið. í. menningu. sína,. siði.og.venjur.sem.aftur.fylgir.mikil.hætta.á. að.þeir.einangrist.innan.þess.samfélags.sem. þeir.setjast.að.í ..Engin.áherzla.er.því.lögð.á. aðlögun. fólks.heldur. litið. svo.á.að.ef. slíkt. eigi.sér.stað.gerist.það.af.sjálfu.sér.en.annars. 4.„Allt.veltur.á.þýskuprófi“,.Morgunblaðið.6 ..maí,.2006 . Greinasafn ritstjóra Þjóðmála Bóksala Andríkis Bókin fæst á hagstæðu verði í Bóksölu Andríkis www.andriki.is   Um sjö ára skeið, 1998–2004, skrifaði Jakob F. Ásgeirsson reglulega pistla um þjóðmál sem mikla athygli vöktu. Hér er úrvali þessara beinskeyttu og skemmtilegu pistla safnað í eina heild sem óhætt er að segja að bregði upp lifandi mynd af stjórnmálum og aldarfari á Íslandi við lok 20. aldar og upphaf hinnar tuttugustu og fyrstu.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.