Þjóðmál - 01.09.2006, Side 70

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 70
68 Þjóðmál HAUST 2006 út,.eins.og.sakir.stóðu ..Þingmenn.sósíalista. kusu.að.skilja.þessa.ósk.sem.tilkynningu.um. að.þeir.væru.fangar. lögreglunnar,.og.komu. þeim. boðskap. á. framfæri. við. félaga. sína. í. jeppanum,.sem.básúnuðu.það.út.til.fólksins. í. flokkshátalaranum .. Sumir. vottuðu. einnig. um. að. hafa. heyrt. áskoranir. um. að. frelsa. „fangana“,. en. eitt. var. víst,. eins. og. leiðtogi. ungra.sósíalista.1949,.Ingi.R ..Helgason,.orð- aði. það. síðar:. „Þetta. var. náttúrlega. eggj- andi.yfirlýsing.—.menn.gátu.vel.hugsað.sér. að.það.yrði.að.fara.þarna.inn.og.leysa.þá.úr. haldi .“59. Óeirðirnar. mögnuðust. mjög,. og. varalið.og.lögregla.gerðu.útrás.til.að.bægja. fólki. frá. húsinu,. þannig. að. hægt. væri. að. beita. táragasi .. Þá. dreifðist. mannfjöldinn. loks,. en. nógu. margir. voru. þó. eftir. til. að. leggja.hendur.á.Bjarna.Benediktsson.í.annað. sinn.á.einum.sólarhring ..Þeir.Stefán.Jóhann. Stefánsson. forsætisráðherra. og. Ásgeir. Ásgeirsson,. alþingismaður. síðar. forseti. Íslands,.urðu.einnig.fyrir.grjótkasti.manns,. sem. hrópaði:. „Drepum,. drepum!“60. Um. kvöldið. héldu. lögregla. og. stuðningsmenn. vörð.um.heimili.ráðherra .. Enn.voru.fimm.lögreglumenn.illa.slasað- ir. eftir. átök. við. óeirðarmenn,. og. bjuggu. sumir.lengi.að.þeim.meiðslum ..Einn.þeirra,. Ágúst.Jónsson,.varð.að.hætta.lögreglustörf- um.vegna.mikilla.höfuðmeiðsla.eftir.grjót- hnullung,. en. hann. hafði. einnig. orðið. fyrir. höfuðáverka. af. hendi. kommúnista. í. átökunum.1932 ..Fjölmargir.lögreglumenn. höfðu.hlotið.minni.áverka .61.Tuttugu.menn. voru. síðar. dæmdir. í. hæstarétti. 1952. í. allt. að.12.mánaða.fangelsi.fyrir.þátttöku.sína.í. óeirðunum,. „þar. sem. samtök.urðu. í. verki. um. að. veitast. með. ofbeldi. að. Alþingi .“. Öllum.var.hinum.seku.sem.fyrr.gefnar.upp. sakir,. þegar.hér. var.mynduð. vinstri. stjórn. 1956 .. Engum. refsidómum. hafði. þá. verið. fullnægt. fremur. en. áður,. nema. um. kosn- ingarétt. og. kjörgengi .. Íslenska. ríkið. var. í. raun. jafnófært. um. að. framfylgja. dómum. yfir. pólitískum. brotamönnum. og. það. var. til.að.verjast.uppivöðslu.þeirra .62 Frá.sjónarmiði.flestra.forystumanna.stjórn- arflokkanna.hafði.það.hins.vegar.sannast.að. íslenskir.kommúnistar.skirrðust.ekki.við.að. beita.grófasta.ofbeldi,.því.að.þeir.hefðu.vegið. að. sjálfum.rótum. lýðræðisskipulagsins.með. árás.sinni.á.þjóðþingið ..Í.stjórnarflokkunum. var. nú. rætt. um. að. koma. upp. vopnuðu. öryggisliði. til. að. verjast. frekara. ofbeldi. og. gæta.flugvallanna.í.Reykjavík.og.Keflavík .. Inngangan. í.Atlantshafsbandalagið.hafði. ýtt.á.eftir.þessum.ráðagerðum ..Herlið.þess. átti. ekki. að. dveljast. hér. á. friðartímum,. en. herforingjar. töldu. mikla. hættu. á. að. sovétherinn. og/eða. innlendir. sovétvinir. gerðu.árás.eða.ynnu.skemmdarverk.á.flug- völlunum.í.aðdraganda.styrjaldar ..Þó.mætti. draga.verulega.úr.þessari.hættu,.ef.íslenskt. öryggislið. gætti. vallana .63. Eftir. lok. kalda. stríðsins. hefur. verið. upplýst,. að. sovéskir. leyniþjónustumenn.skipulögðu.skemmdar- verkaárásir. á. hundrað. bækistöðvar. Banda- ríkjahers,.sér.í.lagi.á.væntanlegar.bækistöðv- ar. bandaríska. kjarnorkuflugflotans. (Kefla- vík. var. þá. ein. þeirra). og. földu. leynilegan. vopna-,.sprengi-.og.fjarskiptabúnað.„í.nærri. öllum.vestrænum.ríkjum“ .64. Öryggisþjónustan.kemst.á.legg . Ekkert.varð.úr.ráðagerðum.ríkisstjórnar.Stefáns. Jóhanns. Stefánssonar. um. að. stofna.öryggislið ..Stjórnarsamstarfið.rofnaði. haustið.1949,.alþingiskosningar.voru.háðar. og.stjórnar-.og.efnahagskreppa.hrjáði.landið .. Þegar. Framsóknar-. og. Sjálfstæðisflokkur. mynduðu. loks. stjórn. saman. í. mars. 1950,. virtist. Bjarni. Benediktsson. utanríkis-. og. dómsmálaráðherra. orðinn. afhuga. því. að. stofna. vopnað. öryggis-. eða. varðlið. vegna. efnahagsörðugleika ..Hins.vegar.virðist.hann. nú.hafa.talið.brýnt.að.efla.það.öryggisstarf,. sem.Árni.Sigurjónsson.hafði.tekið.að.sér. í.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.