Þjóðmál - 01.09.2006, Page 92

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 92
90 Þjóðmál HAUST 2006 Ný.saga.kalda.stríðsins John.Lewis.Gaddis:.The Cold War: A New History,.The.Penguin.Press,.New.York,.2005,. 333.bls . Eftir.Björn.Bjarnason Í.inngangi.bókar.sinnar.The Cold War: A New History,. segir. bandaríski. sagnfræðingurinn. John. Lewis. Gaddis,. að. í. fyrirlestrum. sínum. um. kalda. stríðið. við. Yale-háskóla. verði. hann. að.gæta.þess,.að.fyrir.nemendurna.kunni.nöfn. eins.og.Stalín.og.Truman,.eða.jafnvel.Reagan.og. Gorbatsjov. að. vera. eins. fjarlæg. og. Napóleon,. Sesar. eða. Alexander. mikli .. Þannig. hafi. flestir. í.2005.bekknum.aðeins.verið.fimm.ára,.þegar. Berlínarmúrinn. féll .. Hann. segist. hafa. skrifað. bókina.með.þetta.unga.fólk. í.huga,.þótt.hann. voni,.að.hún.verði.þeim.einnig.til.fróðleiks.og. ánægju,.sem.muni.kalda.stríðið.af.eigin.raun . Ég. las. þessa. bók. Gaddis. mér. til. fróðleiks. og.ánægju ..Hún.er. skrifuð.af.mikilli. leikni.og. þekkingu ..Farið.er.hratt.yfir.en.án.þess.að. líta. fram.hjá.neinu,.sem.máli.skiptir.um.framvindu. á. kalda. stríðinu. eða. skilning. á. því .. Margt. af. því,.sem.lýst.er,.og.olli.deilum.á.þeim.tíma.eða. skapaði.spennu,.fær.á.sig.annan.og.mildari.blæ,. þegar.það.er.skoðað.í.spegli.tímans . Í. upphafi. áttunda. áratugarins. réðu. þeir. Richard.Nixon.og.Henry.Kissinger.miklu.um. stefnu.Vesturlanda ..Þeir.tóku.upp.samskipti.við. Maó. í. Kína. og. ýttu. undir. slökunarstefnuna. í. Evrópu ..Hún.náði.hápunkti.sínum.á.Helsinki- fundinum. 1975,. þegar. ritað. var. undir. hinn. svonefnda.Helsinki-sáttmála ..Ég.starfaði.á.þeim. tíma. í. forsætisráðuneytinu. og. var. í. íslensku. sendinefndinni.á.fundinum.undir.forystu.Geirs. Hallgrímssonar,.forsætisráðherra . Í.ræðu.sinni.á.fundinum.varaði.Geir.við.því,. að. niðurstaða. hans. yrði. til. lítils,. ef. litið. yrði. á. hana. sem. einskonar. Pótemkin-tjöld,. það. er. blekkingu. til. að. breiða. yfir. raunverulegan. ágreining.milli.austurs.og.vesturs,.meðal.annars. um.virðingu.fyrir.mannréttindum . Víða.á.Vesturlöndum.var.gerð.Helsinki-sátt- málans.gagnrýnd.með.þeim.rökum,.að.með.því. að.rita.undir.hann.væri. fallist.á.kröfur.Kreml- verja. um. viðurkenningu. á. yfirráðum. þeirra. í. Austur-Evrópu,.en.það.var.skilyrði,.sem.Leonid. Brezhnev. Sovétleiðtogi. setti. fyrir. undirritun. sinni .. Í. gleði. sinni. yfir. þessum. ákvæðum. sáttmálans. gleymdi. hann. því,. sem. í. honum. sagði.um.viðurkenningu.á.mannréttindum ..Eitt. af.skilyrðum.sáttmálans.var,.að.aðildarríkin.ættu. að.sjá.til.þess,.að.hann.yrði.birtur.á.tungu.þeirra. á.þann.veg,.að.allur.almenningur.gæti.kynnt.sér. hann . Þetta. var. fyrir. tíma. internetsins. og. brugðu. ríki. á. ýmis. ráð. til. að. kynna. borgurum. sínum. sáttmálann .. Hér. á. landi. var. hann. þýddur. á. íslensku.og.gefin.út.af.ríkisstjórninni.í.sérstöku. riti .. Í. Sovétríkjunum. var. sáttmálinn. birtur. í Prövdu. og. því. er. réttilega. lýst. í. bók. Gaddis,. að. þar. með. fékk. hann. á. sig. þann. stimpil,. að. um. opinbert. sovéskt. skjal. væri. að. ræða .. Í. Prövdu. birtist. ekki. annað. en. það,. sem. var. stjórnarherrunum.þóknanlegt . Bókadómar _____________

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.