Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Síða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Síða 8
Cervarix®: hefur víxlverndandi virkni. Heildarvirkni Cervarix er meiri en vænta má af bóluefni sem er gegn HPV- 16 og 18.1,3,5–8 Cervarix hefur 93% virkni gegn alvarlegum frumubreytingum í leghálsi (CIN3+), óháð HPV- gerð í frumubreytingum.**2,3 Bóluefni gegn mannapapillomaveirum, gerðum 16 og 18 (Raðbrigði, ónæmisglætt, aðsogað) ® Cervarix® veitir vörn gegn algengustu* krabbameinsvaldandi HPV- veirum: HPV- 16, 18, 31, 33 og 451-6 IS /C ER /0 00 1a /1 3 Fe br ua ry 2 01 3 References: 1. Paavonen J, Naud P, Salmerón J, et al. Lancet 2009; 374: 301–314. 2. European Summary of Product Characteristics. Cervarix®. GlaxoSmithKline. 3. Paavonen J, Naud, Salmerón J, et al. Abstract presented at IPVC 2010 Montreal, Canada, July 3–8, 2010. 4. Romanowski B. Abstract presented at IPVC 2010 Montreal, Canada, July 3–8, 2010. 5. Bosch FX, Burchell AN, Shiffman M, et al. Vaccine 2008; 26S: K1–K16. 6. European Summary of Product Characteristics. Gardasil™. Sanofi Pasteur MSD, 2010. 7. Tjalma W. Abstract presented at IPVC Montreal, Canada, July 3–8, 2010. 8. Howell-Jones R, Bailey A, Beddows S, et al. Br J Cancer 2010; 103(2): 209–216. CERVARIX Bóluefni gegn mannapapillomaveiru [gerðum 16 og 18] (raðbrigði, ónæmisglætt, aðsogað). Notkun: Til notkunar frá 9 ára aldri til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar í leghálsi og leghálskrabbamein af völdum ákveðinna krabbameinsvaldandi mannapapillomaveira (HPV). Notkun Cervarix skal vera í samræmi við opinberar leiðbeiningar. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlögð bólusetningaráætlun er þrír skammtar; 0, 1, 6 mánuðir. Ekki liggur fyrir hvort þörf er á örvunarskammti. Cervarix er ætlað til inndælingar í vöðva á axlarvöðvasvæðinu. Ekki ætlað stúlkum yngri en 9 ára, vegna skorts á upplýsingum um öryggi og ónæmingargetu hjá þessum aldurshópi. Innihaldsefni: 1 skammtur (0,5 ml) inniheldur: HPV 16 L1-prótein (20 míkrógrömm), HPV 18 L1 prótein (20 míkrógrömm) ónæmisglætt með AS04 sem inniheldur mónófosfórýllípíð A (50 míkrógrömm) aðsogað á álhýdroxíðhýdrat (0,5 milligrömm Al3+). Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna. Bráð, alvarleg veikindi með hita. Hins vegar er minniháttar sýking, svo sem kvef, ekki frábending fyrir ónæmisaðgerð. Geymsluþol: 4 ár. Cervarix skal gefið eins fljótt og unnt er eftir að það er tekið úr kæli. Gögn um stöðugleika benda þó til að Cervarix í stakskammtaílátum haldist stöðugt og megi gefa ef það hefur verið geymt utan kælis í allt að þrjá daga við hitastig á bilinu 8°C til 25°C eða allt að einn dag við 25°C til 37°C. Gerð íláts og verð: 0,5 ml sprauta 1stk. í pakkningu. Hámarks smásöluverð í febrúar 2013, kr. 17.882 Lyfseðilsskylt, R,0. ATC flokkur J07BM02. Markaðsleyfishafi: GlaxoSmithKline Biologicals s.a., Rue de l’Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgía. Dagsetning endurskoðunar textans: 05/12/2011. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. * Vaccine efficacy is different for each of the HPV types 16, 18, 31, 33, 45 and varies in different cohorts and endpoints. ** Vaccine efficacy again CIN3+ irrespective of HPV type in lesions was 93,2% (95% Cl 78,9-98,7) in the TVC-naïve cohort.3 Tilkynning um aukaverkanir: Aukaverkanir má tilkynna á vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is/Aukaverkanir/tilkynna eða til GlaxoSmithKline í síma 530 3700. IS_CER_0001a_13_Cervarix_Advert.indd 1 19.02.2013 14:05:30

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.