Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 50
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 89. árg. 201346 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er áþekkt meðalstóru fyrirtæki með talsverð fjárhagsleg umsvif og spyrja sumir sig hvaðan þetta fé kemur og hvert það fer. Félagssjóður einn og sér veltir tæpum 170 milljónum króna árlega en rekstur félagsins snýst hins vegar ekki bara um það sem er kallað félagssjóður. Að auki rekur félagið vinnudeilusjóð, orlofssjóð, starfsmenntunarsjóð, vísindasjóð og styrktar­ og sjúkrasjóð, fyrir utan að sjá um þá þrjá minningarsjóði sem vistaðir Sólveig Stefánsdóttir, solveig@hjukrun.is Í HVAÐ FARA FÉLAGSGJÖLDIN? Að mörgu þarf að hyggja þegar félag skal byggja. Á aðalfundi 31. maí nk. verður að venju lagður fram ársreikningur síðasta árs fyrir Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga fékk fjármálastjóra félagsins til að segja frá því í hvað félagsgjöldin fara. eru hjá félaginu. Samtals er velta þessara sjóða ríflega 500 milljónir króna. Margir segjast ekki skilja af hverju þarf svona upphæðir til þess að reka félagið en ef rýnt er í helstu kostnaðarliði má finna ýmsar skýringar. Tekjur félagssjóðs FÍH myndast að stærstum hluta af félagsgjöldum en þau nema um 85% af heildartekjum. Í lögum félagsins kveður á um að aðalfundur skuli ákvarða hver félagsgjöld séu og samkvæmt því greiða félagsmenn með fulla aðild um 1,5% af dagvinnulaunum sínum til félagsins. Í mörgum tilfellum, til að mynda hjá öllum þeim félagsmönnum sem starfa á LSH, eru iðgjöld í vinnu­ deilusjóð, sem eru 0,15% af dagvinnu­ launum, lögð ofan á félagsgjöld á launaseðli félagsmanna. Launagreiðendum er skylt samkvæmt kjara samningum að greiða framlag í aðra sjóði, þ.e. orlofssjóð, starfs menntunar­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.