Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 89. árg. 201338 Það er erfitt hlutskipti að búa við geðröskun. Við fáa aðra sjúkdóma finna sjúklingar fyrir jafn miklum fordómum og félagslegri útskúfun, hvort sem það eru þeirra eigin eða samfélagsins. GEÐÞJÓNUSTA Í SAMFÉLAGINU Bataferlið er oft flókið, oft með síendur­ teknum sjúkrahúsinnlögnum. Gagn rýnt hefur verið að einblínt sé á vandamál og sjúkdómsgreiningar frekar en heildræna meðferð eða lausnir (Hummelvoll, 2012), þjónustan sé brotakennd og skortur sé á þekkingu á aðstæðum og þörfum fólks. Reynsla sumra sjúklinga er eins og þeir verði að sjúkdómnum, áherslan sé lögð á veikleika en ekki lausnir þeirra og bjargráð og að þar sé um of einblínt á vandamál Guðbjörg Sveinsdóttir, gudbsvei@landspitali.is og greiningar (Hummelvoll, 2012). Jafn­ framt telja sumir að eftirmeðferð og þjálfun við hæfi líði fyrir þetta viðhorf og að í sumum tilfellum útskrifist sjúklingar því heim í óviðunandi aðstæður þrátt fyrir góða lyfjameðferð. Í kjölfar breytingavinnu á Landspítala árið 2009 var ákveðið að koma til móts við kröfur geðsjúkra og ættingja þeirra um bætta og samhæfðari þjónustu auk þess að taka tillit til nýjunga í geðheil­ brigðisþjónustu. En breytingar í geðheil­ brigðis þjónustu á alheims vísu gera kröfur um heildræna bata hvetjandi meðferð og stuðning við aðstandendur. Ákveðið var að stofna þver faglegt samfélagsgeðteymi á geðsviði LSH og hóf það störf 1. mars 2010 að Reynimel 55. Markmið teymisins er að veita fólki með alvarlega geðröskun þverfaglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.