Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 28
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 89. árg. 201324 fyrirkomulag þróaðist meðal annars vegna vaxandi vandamála sem hlutust af því að heilbrigðisstéttir unnu út af fyrir sig eða jafnvel í samkeppni hver við aðra. Þessi skortur á samvinnu var til dæmis í Bretlandi talinn ein aðalástæða fyrir alvarlegum og endurteknum mistökum sem áttu sér stað á síðasta áratug í heilbrigðisþjónustunni þar í landi (Francis, 2013). Heilsutorg er framsækið og frumlegt þróunarverkefni sem mun væntanlega skila mælanlegum árangri og verða fyrirmynd þverfræðilegrar samvinnu á stofnunum. Þetta er samvinnuverkefni og hafa sérfræðingar í stýrihópnum sýnt mikla samstöðu og einbeittan vilja til að yfirvinna þá erfiðleika sem hafa komið upp við undirbúning námskeiðsins sem nú er orðið að veruleika með skráningu stúdenta fyrir haustið. Ef allir sem eiga hlut að þessu þverfræðilega þróunarverkefni leggja sitt af mörkum til að gera námið frábært er líklegt að það nái tilætluðum árangri. Heimildir: AHEC [Area Health Education Center Committee] (2012). Interdisciplinary health care teams models of team practice. Program Office of the District of Columbia Guidelines. Sótt 8. september 2012 á http://dahec.gwumc.edu/ education/session3/models.html. Bernhardsdóttir, J., og Vilhjálmsson, R. (2012). Psychological distress among university female students and their need for mental health services. Journal of Psychiatric Mental Health Nursing, 19 (10). DOI: 10.1111/jpm. Francis, R. (2013). Report of the Mid Staffordshire NHS Foundation Trust Public Inquiry. Executive summary. House of Commons. London: The Stationery Office. Holland, R., Battersby, J., Harvey, I., Lenaghan, E., Smith, J., og Hay, L. (2005). Systematic review of multidisciplinary interventions in heart failure. Heart, 91, 899­906. Petri, L. (2010). Concept analysis of interdisciplinary collaboration. Nursing Forum, 5 (2), 73­82. Róbert H. Haraldsson, Magnús Diðrik Baldursson, Arnfríður Ólafsdóttir, Dagný Ósk Aradóttir, Friðrik H. Jónsson, Gestur Guðmundsson o.fl. (2008). Skýrsla nefndar um inntöku nýnema og aðgerðir gegn brottfalli úr námi. Sótt 16. mars 2013 á http://www.hi.is/adalvefur/1_ haskolathing_25_september_2008. Simmonds, S., Coid, J., Joseph, P., Marriott, S., og Tyrer, P. (2001). Community mental health team management in severe mental illness: A systematic review. The British Journal of Psychiatry, 178, 497­502. Sólfríður Guðmundsdóttir, Sóley S. Bender, Helga Gottfreðsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þorvarður J. Löve, Sigrún V. Björnsdóttir, Ólöf G. Geirsdóttir, Andri Björnsson og Inga B. Árnadóttir (2013). Heilsutorg: Þverfræðileg samvinna. Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. WHO (2010). Framework for action on interprofessional education & collaborative practice. Genf: World Health Organization. Sótt 10. október 2012 á http://whqlibdoc.who.int/ hq/2010/WHO_HRH_HPN_10.3_eng.pdf. Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir er hjúkrunar fræðingur sem rekur heilsu­ fræðslu­ og ráð gjafar fyrirtækið Heilsu heilræði ehf. og er verkefnis stjóri Heilsutorgs á heilbrigðis vísinda sviði Háskóla Íslands. Auglýsing 1/2 Vinun Ráðgjafar- & þjónustumiðstöð Heimaþjónusta fyrir alla Boðið er upp á fjölþætta heimaþjónustu og liðveislu sem er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Almennt eftirlit, vöktun og sértæk umönnunarþjónusta sé þess óskað. Á vegum okkar eru sérþjálfaðir starfsmenn og hjúkrunarfræðingar sem sjá um eftirlit. Nánari upplýsingar á www.vinun.is og 578-9800 Reykjavík 18. apríl 2013 Boðun aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 31. maí 2013 Hér með boðar stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) til aðalfundar félagsins, sem haldinn verður föstudaginn 31. maí næstkomandi kl. 09:00 - 16:00 á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Samkvæmt lögum Fíh skal boða félagsmenn með fulla aðild og fagaðild til aðalfundar félagsins með minnst tveggja vikna fyrirvara. Til að öðlast atkvæðisrétt á aðalfundinum þurfa ofangreindir félagsmenn að skrá þátttöku sína á www.hjukrun.is fyrir miðnætti 24. maí næstkomandi. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt. Þeir félagsmenn sem ekki hafa nettengingu geta snúið sér til skrifstofu félagsins og skráð sig símleiðis. Dagskrá: • Kosning fundarstjóra og ritara, eftir tilnefningu stjórnar. • Skýrsla stjórnar. • Reikningar félagsins og sjóða á vegum þess. • Ákvörðun um félagsgjöld. • Áætlanir um starfsemi og fjárhag félagsins næsta starfsár lagðar fram. • Tillögur til lagabreytinga. • Starfsreglur fyrir sjóði og nefndir félagsins, svæðisdeildir og fagdeildir eða breytingar á þeim. • Formannskjöri lýst. • Kjöri fulltrúa svæðisdeilda lýst. • Kosning annarra stjórnarmanna. • Kosning skoðunarmanna. • Kosning í nefndir félagsins. • Önnur mál. Vakin er sérstök athygli á því að með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum verða gögn fundarins eingöngu aðgengileg á rafrænu formi. Gögnin verða öll birt á vefsvæði félagsins www.hjukrun.is þann 24. maí 2013. Fundarmenn fá ekki afhent útprentuð fundargögn á aðal- fundinum og eru því hvattir til að kynna sér þau vel fyrir fundinn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn, taka virkan þátt í umræðum og ákvarðanatöku og hafa þannig áhrif á stefnu og störf félagsins. Virðingarfyllst, Elsa B. Friðfinnsdóttir Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.