Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 60
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 89. árg. 201356 LOKAORÐ Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að auka þurfi stuðning og fræðslu til nýraþega fyrir aðgerð og þá sérstaklega til þeirra sem fá nýra frá látnum gjafa. Lítið er til af fræðsluefni á íslensku um nýraígræðslur og úr því þarf að bæta. Þá er einnig áhugavert að kanna lífsgæði og stuðning við sjúklinga með lokastigsnýrnabilun, sem eru í skilunarmeðferð, með sama matstæki og hér var notað (SF­36v²). Það gæfi möguleika á samanburði þessara hópa og hægt væri að meta hvort lífsgæði og heilsa íslenskra nýrnasjúklinga batna við að fá ígrætt nýra. Vonast er til að niðurstöður rannsóknarinnar verði til að auka stuðning og fræðslu til sjúklinga með lokastigsnýrnabilun og bæta þannig lífsgæði þeirra bæði fyrir og eftir nýraígræðslu. Þakkir Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og vísindasjóði Landspítalans er þakkað fyrir veitta styrki. Síðast en ekki síst fá nýraþegarnir, sem þátt tóku í rannsókninni, sérstakar þakkir. Án þeirra þátttöku hefði þessi rannsókn ekki verið gerð. Heimildir: Aasebo, W., Homb­Vesteraas, N.A., Hartmann, A., og Stavem, K. (2009). Life situation and quality of life in young adult kidney transplant recipients. Nephrology, dialysis, transplantation, 24 (1), 304­308. Anna Dóra Sigurðardóttir (2009). Sér gefur gjöf sem gefur: Rannsókn um nýragjöf lifandi gjafa. Meistararitgerð. Háskóli Íslands. Félagsráðgjafadeild. Bakdash, T., og Scheper­Hughes, N. (2006). Is it ethical for patients with renal disease to purchase kidneys from the world’s poor? Public Library of Science, 3 (10), 349. Brown, J.B., Karley, M.L., Boudville, N., Bullas, R., Garg, A.X., og Muirhead, N. (2008). The experience of living kidney donors. Health & Social Work, 33 (2), 93­100. Buldukoglu, K., Kulakac, O., Kececioglu, N., Alkan, S., Yilmaz, M., og Yucetin, L. (2005). Recipients’ perceptions of their transplanted kidneys. Transplantation, 80 (4), 471­476. Chen, W.C., Chen, C.H., Lee, P.C., og Wang, W.L. (2007). Quality of life, symptomdistress, and social support among renal transplant recipients in southern Taiwan: A correlational study. The Journal of Nursing Research, 15 (4), 319­329. Cherchiglia, M.L., Machado, E.L., Szuster, D.A., Andrade, E.I., Assis Acúrcio, F., Caiaffa, W.T., o.fl. (2010). Epidemiological profile of patients on renal replacement therapy in Brazil, 2000­2004. Revista de Saude Publica, 44 (4), 639­649. Clemens, K.K., Thiessen­Philbrook, H., Parikh, C.R., Yang, R.C., Karley, M.L., Boudville, N., o.fl. (2006). Psychosocial health of living kidney donors: A systematic review. American Journal of Transplantation, 6 (12), 2965­2977. Davis, C.L., og Delmonico, F.L. (2005). Living­donor kidney transplantation: A review of the current practices for the live donor. Journal of the American Society of Nephrology, 16 (7), 2098­2110. Gill, P., og Lowes, L. (2008). Gift exchange and organ donation: Donor and recipient experiences of live related kidney transplantation. International Journal of Nursing Studies, 45 (11), 1607­1617. Griva, K., Ziegelmann, J.P., Thompson, D., Jayasena, D., Davenport, A., Harrison, M., o.fl. (2002). Quality of life and emotional responses in cadaver and living related renal transplant recipients. Nephrology, Dialysis,Transplantation, 17 (12), 2204­2211. Gruessner, R.W.G., og Benedetti, E. (2007). Living donor organ transplantation. New York: McGraw­Hill Education. Jenkinson, C. (1999). Comparison of UK and US methods for weighting and scoring the SF­36 summary measures. Journal of Public Health Medicine, 21 (4), 372­376. Keller, S.D., Ware, J.E., jr., Bentler, P.M., Aaronson, N.K., Alonso, J., Apolone, G., o.fl. (1998). Use of structural equation modeling to test the construct validity of the SF­36 Health Survey in ten countries: Results from the IQOLA Project. International quality of life assessment. Journal of Clinical Epidemiology, 51 (11), 1179­1188. Knoll, G. (2008). Trends in kidney transplantation over the past decade. Drugs, 68 (1), 3­10. Liu, H., Feurer, I.D., Dwyer, K., Shaffer, D., og Pinson, CW. (2009). Effects of clinical factors on psychosocial variables in renal transplant recipients. Journal of Advanced Nursing, 65 (12), 2585­2596. Margrét B. Andrésdóttir og Runólfur Pálsson (2000). Nýraígræðsla. Læknablaðið, 86 (9), 571­576. Meier­Kriesche, H.U., og Schold, J.D. (2005). The impact of pretransplant dialysis on outcomes in renal transplantation. Seminars in Dialysis, 18 (6), 499­504. Najarian, J.S., Chavers, B.M., McHugh, L.E., og Matas, A.J. (1992). 20 years or more of follow­up of living kidney donors. Lancet, 340 (8823), 807­810. Ogutmen, B., Yildirim, A., Sever, M.S., Bozfakioglu, S., Ataman, R., Erek, E., o.fl. (2006). Health­related quality of life after kidney transplantation in comparison intermittent hemodialysis, peritoneal dialysis, and normal controls. Transplantation proceedings, 38 (2), 419­421. Páll G. Ásmundsson og Runólfur Pálsson (1999). Meðferð við lokastigsnýrnabilun á Íslandi 1968­1997. Læknablaðið, 85 (1), 9­24. Pradel, F.G., Suwannaprom, P., Mullins, C.D., Sadler, J., og Bartlett, S.T. (2008). Short­term impact of an educational program promoting live donor kidney transplantation in dialysis centers. Progress in Transplantation, 18 (4), 263­272. Reese, P.P., Shea, J.A., Berns, J.S., Simon, M.K., Joffe, M.M., Bloom, R.D., o.fl. (2008). Recruitment of live donors by candidates for kidney transplantation. Clinical Journal of the American Society of Nephrology, 3 (4), 1152­1159. Reese, P.P., Shea, J.A., Bloom, R.D., Berns, J.S., Grossman, R., Joffe, M., o.fl. (2009). Predictors of having a potential live donor: A prospective cohort study of kidney transplant candidates. American Journal of Transplantation, 9 (12), 2792­2799. Reimer, J., Rensing, A., Haasen, C., Philipp, T., Pietruck, F., og Franke, G.H. (2006). The impact of living­related kidney transplantation on the donor’s life. Transplantation, 81 (9), 1268­1273. Rosenberger, J., van Dijk, J.P., Prihodova, L., Majernikova, M., Nagyova, I., Geckova, A.M., o.fl. (2010). Differences in perceived health status between kidney transplant recipients and dialyzed patients are based mainly on the selection process. Clinical Transplantation, 24 (3), 358­365. Runólfur Pálsson (2000). Grundvallaratriði í meðferð líffæraþega. Læknablaðið, 86 (9), 557­565. Salifu, M.O., Tedla, F., og Markell, M.S. (2005). Management of the well renal transplant recipient: Outpatient surveillance and treatment recommendations. Seminars in Dialysis, 18 (6), 520­528. Saris­Baglama, R.N., Dewey,C.J., Chisholm, G.B., Plumb, E., King, J., Rasicot, P., Kosinski, M., Njorner, J.B., Ware, J.E., jr. (2010). QualityMetric Health Outcomes Scoring Software 4.0. User’s Guide (4. útgáfa). Lincoln: QualityMetric Incorporated. Stavem, K., og Ganss, R. (2006). Reliability and validity of the ESRD symptom checklist­transplantation module in Norwegian kidney transplant recipients. BMC Nephrology, 7, 17. Stel, V.S., van de Luijtgaarden, M.W., Wanner, C., Jager, K.J., o.fl. (2011). The 2008 ERA­EDTA Registry Annual Report – a précis. NDT Plus, 4 (1), 1­13. Talas, M.S., og Bayraktar, N. (2004). Kidney transplantation: Determination of the problems encountered by Turkish patients and their knowledge and practices on healthy living. Journal of Clinical Nursing, 13 (5), 580­588. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Gyða Ásmundsdóttir, María Heimisdóttir, Eiríkur Jónsson og Runólfur Pálsson (2009). Kostnaðarvirknigreining á meðferð við nýrnabilun á lokastigi. Læknablaðið, 95 (11), 747­753. Viktorsdottir, O., Palsson, R., Andresdottir, M.B., Aspelund, T., Gudnason, V., og Indridason, O.S. (2005). Prevalence of chronic kidney disease based on estimated glomerular filtration rate and proteinuria in Icelandic adults. Nephrology Dialysis Transplantation, 20 (9), 1799­1807. Ware, J.E., og Sherbourne, C.D. (1992). The MOS 36­item short­form health survey (SF­36). I. Conceptual framework and item selection. Medical Care, 30 (6), 473­483. Ware, J.E., jr., Gandek, B., Kosinski, M., Aaronson, N.K., Apolone, G., Brazier, J., o.fl. (1998). The equivalence of SF­36 summary health scores estimated using standard and country­specific algorithms in 10 countries: Results from the IQOLA Project. International Quality of Life Assessment. Journal of Clinical Epidemiology, 51 (11), 1167­1170. Wright, L.M. (2008). Softening suffering through spiritual care practices: One possibility for healing families. Journal of Family Nursing, 14 (4), 394­411.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.