Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 7
 Þjóðmál VOR 2010 5 skiptum okkar við Bandaríkin á kalda stríðs- árunum . En núna þurfum við að búa við það að æðstu ráða menn þjóðar innar leggist á fjóra fætur frammi fyrir erlendu valdi og skríði fyrir því . Nema Ólafur Ragnar Grímsson . Hann á heiður skilið fyrir að neita að skrifa upp á Icesave-hlekkina sem ríkisstjórnin ætlaði að þvinga þjóðina í . Má til sanns vegar færa að í 26 . gr . stjórnarskrárinnar felist eins konar öryggisventill, sem Ólafur Ragnar misnotaði að vísu herfilega í fjöl miðla- málinu, en er ætl að að koma þjóðinni til bjargar þegar vitleys ingar í landsstjórninni stefna þjóð ar hags mun um í voða . Ólafur Ragn ar á jafn framt þakkir skilið fyrir að tala máli Ís lands sköru lega á alþjóðavett vangi . Í fyrsta sinn í forsetatíð hans hefur hann haft hagsmuni þjóð ar innar allrar að leiðar- ljósi . Áður hefur hann, eins og kunnugt er, jafnan haft það að markmiði að styrkja vinstri sjónar mið í sessi (hann er guðfaðir getu lausu vinstristjórnar innar sem nú situr) og upp hefja sjálfan sig með furðu kúnstum á borð við þátt hans í Himalaja-hneykslinu sem fjallað er um í þessu hefti Þjóðmála (bls . 14–26) . Og fyrst Ólafi Ragnari er þakkað má ekki gleymast að þakka hinum magnaða Indefence-hóp og lögfræðingunum snjöllu sem lagt hafa mest af mörkum til að forða þjóðinni frá hinni „glæsilegu niðurstöðu“ Steingríms J . Sigfússonar . Þegar blaðað er í gömlum blaða úr-klippum staðnæmist augað við fyrir- sögn á forsíðu Morgunblaðsins í lok júní 1967: „Full aðild Íslands að efnahags banda - lag inu kemur varla til greina – sagði Willy Brandt, utan ríkisráðherra Vestur-Þýska- lands“ . Þá hét Evrópusambandið Efna hags- bandalag Evrópu og Brandt var ekki enn orðinn kansl ari . Hann sagði að Íslendingar myndu glata þjóðareinkennum sínum, ekk- ert minna, ef ákvæðum banda lagsins um frjálsa tilfærslu fjármagns og vinnuafls yrði beittt gagnvart „þessu litla landi“ . Glöggt er gests augað! Rétt fyrir jólin birtist eftirfarandi pist ill á vefsíðunni Silfur Egils: Við getum sett upp jólagjafalista samfylk ing- ar mannsins . Hann vill fá Snorra eftir Óskar Guð- mundsson, fósturföður Hrannars B . og fyrr- um kosningastjóra Jóhönnu . Ferðabókina Enginn ræður för eftir Runólf Ágústsson, fyrrverandi rektor á Bifröst . Jöklabókina eftir Helga Björnsson – af því samfylkingarmaðurinn trúir á lofts lags breyt- ingar – og ef Hallgrímur Helga son væri með bók, þá myndi hann biðja um hana líka . Hallgrímur er raunar höfundur barna sög- unnar Konan sem kyssti of mikið . Hún gæti farið í jólapakka samfylkingarfólks . Jólabókalisti sjálfstæðismannsins gæti litið svona út: Þeirra eigin orð, bók með neyðarlegum til- vitnunum, tekin saman af Óla Birni Kára syni . Eldað af lífi og sál eftir Rósu Guð bjarts- dóttur . Svartbók kommúnismans, þýdd af Hannesi Hólmsteini . Peningarnir sigra heiminn eftir Niall Ferguson, útgefin af Uglu, forlagi Jakobs F . Ásgeirssonar . Það er útaf fyrir sig skemmtilegt að taka saman svona lista, þótt sérkennilegt sé að setja merkimiða á bækur almennra útgáfu- félaga eftir því hver stýrir þeim („útgefin af Uglu, útgáfufélagi Jakobs F . Ásgeirssonar“) . Það tíðkaðist að vísu að nokkru leyti á kalda stríðsárunum þegar Mál og menning og Almenna bókafélagið voru og hétu, enda voru þau útgáfufélög beinlínis stofnuð í pólitísk um tilgangi (þótt ómögulegt sé reyndar að draga þá ályktun ef útgáfulisti AB er skoðaður) . Ég hef nú ekki orðið var við það að sjálfstæðismenn kaupi útgáfu bækur Bókafélagsins Uglu (útgefanda Þjóðmála)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.