Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 11

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 11
 Þjóðmál VOR 2010 9 sínum úr Alþýðu bandalaginu, Svavari Gests syni, sendi herra í Kaupmannahöfn, for ystu um að gera Icesave-samninga á eig- in nótum við Breta og Hollendinga . Voru þeir kynntir 5 . júní 2009 . Steingrímur J . flutti lagafrumvarp um rík- isábyrgð vegna samninganna . Þingið gjör- breytti frumvarpinu fyrir sam þykkt þess 28 . ágúst, 2009 . Bretar og Hollend ingar sættu sig ekki við lögin . Flutti Stein grímur J . nýtt frum varp, sem sam þykkt var 30 . des ember 2009 . Lögin voru lögð fyrir Ólaf Ragnar til stað festingar á ríkis r áðsfundi 31 . desember . Þar höfðu hvorki Jóhanna né Steingrímur J . þrek til að knýja fram ákvörðun Ólafs, sem er jafn ein stætt stjórnskipulega og ákvörðunin um fyrirvara lausa minnihlutastjórn . Ólafur Ragnar tók sér umhugunarfrest og neitaði síðan að skrifa undir lögin 5 . janúar 2010, enda höfðu um 60 þúsund manns lagt að honum að gera það ekki í söfnun undirskrifta á vegum svonefnds Indefence- hóps . Ráðherrarnir tóku að kveinka sér undan viðbrögðum Breta og Hollendinga í stað þess að halda fram málstað Íslands . Stjórnarandstaðan knúði þá hins vegar til að taka efnislega hlið Icesave-málsins til endurskoðunar . Ríkisstjórnin hefur nú étið ofan í sig öll fyrri meginsjónarmið sín í Icesave-málinu . Von hennar hefur verið að geta komist hjá þjóðaratkvæðagreiðslunni . Icesave-samningarnir ömurlegu og með- ferð ríkisstjórnarinnar á þeim ætti ein að nægja til að dæma ríkisstjórn Jóhönnu Sig- urð ar dóttur óhæfa . Málið hefur þó reynst ríkisstjórninni hjálplegt . Það hefur dregið athygli frá ömurlegri framgöngu hennar á öðrum sviðum . Til þeirra verður nú litið . II . Við hvítdúkað borð í Norræna húsinu 10 . maí 2009 var kynnt, af ríkisstjórn Jó hönnu og Steingríms J ., að kjósendur hefðu veitt flokkunum umboð til „að skapa norrænt velferðarsamfélag á Íslandi .“ Al- manna hagsmunir yrðu teknir fram yfir sér hagsmuni . Lykilverkefnið væri að endur- reisa traust í íslensku samfélagi og orðspor Ís lands á alþjóðavettvangi . Rík is stjórnin ætlaði að verða norræn vel ferð ar stjórn í besta skilningi þess orðs . Í stjórnarsáttmálanum er oftar en einu sinni minnst á „stöðugleikasáttmála“ og vísað til samstarfs ríkisvalds og aðila at- vinnu lífsins til að endurreisa atvinnu- og efna hags líf . Eftir að Ólafur Ragnar hafði neitað að staðfesta seinni Icesave-lög Stein gríms J ., kallaði ríkisstjórnin aðila stöðug leika- sátt málans til kvöldfundar í Ráð herra- bú stað num . Þetta reyndist vera einhvers konar sjálfsstyrkingarfundur þeirra, sem töldu Icesave-afarkostina helsta lausnar- orð íslensks athafnalífs . Hræðsluóp í nafni stöð u g leikasáttmálans höfðu þau áhrif fyrstu sólarhringa þessa nýja ástands, að líkindi virtust til þess, að þjóðin mundi sam þykkja Icesave-lögin . Brátt kom þó í ljós, að öruggur meirihluti vildi fella þau úr gildi . Stöðugleikasáttmálinn snýst ekki um Icesave . Í honum er hins vegar að finna mark mið til að hjól efnahags- og atvinnulífs snúist eðlilega og á nauðsynlegum hraða . Í sáttmálanum segir meðal annars, að á árunum 2009 til 2011skuli hlutfall skatta- hækkana í lausn fjárlagavanda ríkisins ekki verða hærra en 45% . Samkvæmt því ber að lækka 55% af hallanum með niðurskurði útgjalda . Á árunum 2009 og 2010 hafa skatt- ar hækkað um 72 milljarða króna en útgjöld lækkað um 38 milljarða . Til að halda umsömdum hlutföllum stöðug leika- sáttmálans reiknast Samtökum atvinnulífs- ins til, að niðurskurður í útgjöldum ríkisins þurfi að vera 88 milljarðar króna, þess vegna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.