Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 13

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 13
 Þjóðmál VOR 2010 11 Ráðstafanir vinstri stjórnarinnar í skattamálum Samtök iðnaðarins hafa tekið saman punkta um helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi 1 . janúar sl . Ekki er um endanlega upptalningu að ræða og er þeim sem vilja kynna sér málið frekar bent á vefi alþingis og ríkisskattstjóra . • Virðisaukaskattur í efra þrepi hækkar úr 24,5% í 25,5%. • Staðgreiðsla, tekjuskattur og útsvar, verður á árinu 2010 í þrem þrepum: • Af fyrstu 2.400.000 (200.000 á mánuði) = 37,22% • Af næstu 5.400.000 (450.000 á mánuði) = 40,12 • Af því sem er umfram 7.800.000 (650.000 á mánuði) = 46,12% • Ef annað hjóna/samskattsaðila er með tekjur í efsta þrepi en hitt ekki, er gerð leiðrétting til lækkunar á álagningu . Ekki þarf að sækja um leiðréttingu, hún er gerð þegar skattframtal er afgreitt . • Starfi launþegi hjá fleiri en einum launagreiðanda ber launþeganum að upplýsa í hvaða skattþrepi hann á að vera . • Persónuafsláttur hækkar í kr. 530.466 eða kr. 44.205 á mánuði. • Fari greiðslur launagreiðanda til öflunar lífeyrisréttinda fram úr 2 m.kr. og 12% af iðgjaldsstofni skal það sem umfram er reiknast til skattskyldra tekna launamanns . • Tryggingagjald hækkar úr 7% í 8,65%. • Tekjuskattur hlutafélaga og einkahlutafélaga hækkar úr 15% í 18%. • Tekjuskattur sameignar- og samlagsfélaga hækkar úr 23,5% í 32,7%. • Fjármagnstekjuskattur hækkar úr 10% í 18% en frítekjumark er kr. 100.000. • Auðlegðarskattur leggst á nettó eigur einstaklinga yfir 90 m.kr. og hjóna og samsköttunar- aðila yfir 120 m .kr . Af eignum yfir ofangreindum mörkum greiðist 1,25% skattur . • Aðilar sem ber að reikna sér endurgjald fyrir vinnu skulu greiða tekjuskatt af 50% af greiddum arði skv . lögum um hlutafélög og einkahlutafélög sem er umfram 20% af skattalegu bókfærðu eigin fé í árslok viðmiðunarársins . • Olíugjald hækkar um 1,65 kr./ltr. en auk þess bætist við nýr skattur, kolefnisgjald, sem er 2,9 kr ./ltr . Hækkunin er því 4,55 kr ./ltr . auk vsk . • Lituð olía ber kolefnisgjald og hækkar því um 2,9 kr./ltr. auk vsk. • Vörugjald á bensín hækkar um 2,5 kr./ltr. en auk þess bætist einnig við kolefnisgjald, 2,60 kr ./ltr . Hækkunin er því 5,1 kr ./ltr . auk vsk . • Bifreiðagjald hækkar um 10%. • Áfengisgjald hækkar um 10%. • Hækkun á ýmsum gjöldum sem snúa að leyfisveitingum, vottorðum, dómstólum og stofnun félaga . • Skattur á raforku 0,12 kr/kWst. • Skattur á heitt vatn 2% af smásöluverði. • Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki annars vegar í formi afsláttar á tekjuskatti og /eða endurgreiðslu sem nemur allt að 15% af rannsóknar- og þróunarkostnaði að uppfylltum ákv . skilyrðum og hins vegar skattaafsláttur til handa þeim sem fjárfesta í nýju hlutafé í framangreindum fyrirtækjum . • Heimild til að taka út allt að 2,5 m.kr. af séreignarsparnaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.