Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 14

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 14
12 Þjóðmál VOR 2010 heimamanna „stjórnvöldum rauða spjaldið þegar fyrningarleið í sjávarútvegi bar á góma í máli þeirra,“ sagði í frétt um fund inn . Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfells- bæ, sagði fyrningarleiðina mikla ógn fyrir byggðarlag eins og Snæfellsbæ og Snæfells- nesið allt . „Sú óvissa sem þessum vanga- velt um fylgir hefur þegar unnið heilmikinn skaða í sjávarbyggðum um allt land .” Að landbúnaði er vegið með ákvörðun um aðild að Evrópusambandinu . Bændasamtök Íslands hafa snúist eindregið gegn stefnu rík isstjórnarinnar í Evrópumálum . Telja sam tökin hana grafa undan atvinnuröyggi bænda og allra, sem hafa atvinnu af fullvinnslu afurða þeirra, auk þess sem vegið sé að fæðuöryggi þjóðarinnar . Bænda- samtökin hafa skýrt stefnu sína með skýrum rökum og veitt ríkisstjórninni verðugt aðhald í málinu . Flumbrugangur og óljós stefna ríkis- stjórnarinnar gagnvart raforkuframleiðslu og orkufrekum iðnaði hefur tafið fyrir ákvörðunum um orkunýtingu . Þá hefur stjórnleysið spillt orðspori Íslands . Eitt af aðalsmerkjum landsins í augum erlendra stórfjárfesta hefur verið stöðugleiki í stjórnarfari og stjórnmálum . Samtök iðnaðarins hafa birt auglýsingar í blöðum til að árétta þá staðreynd, að óbreytt stefna stjórnvalda muni í raun stöðva allar verklegar stórframkvæmdir . Undir þetta er tekið í ályktun miðstjórnar Al þýðu- sambands Íslands frá 10 . febrúar 2010 . Þar er ríkisstjórnin krafin um verkleg ar fram- kvæmdir til að mæta miklum samdrætti í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, enda sé atvinnuleysi þar mest . Með slíkum framkvæmdum yrði hleypt auknu lífi í fjölmargar atvinnugreinar, sem þjónusti byggingariðnað og mannvirkjagerð á beinan og óbeinan hátt . Forráðamenn orkufyrirækja gagnrýna Svan dísi Svavarsdóttur, umhverfisráð- herra, fyrir efasemdir hennar um, að nýt- ing vatns afls og jarðhita feli í sér sjálfbæra orku nýt ingu . Ráðherrann hefur verið með horn í síðu virkjana, frá því að hún settist í ráðherrastól . Á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, hinn 19 . febrúar 2010 leiðrétti Franz Árnason, formaður samtakanna, misskilning ráð- herr ans og sagði skoðun Svandísar stangast á við viðtekin viðhorf um heim allan . Á dögunum hefðu sérfræðingar Yale og Columbia háskólanna í Bandaríkjunum sagt Ísland standa sig best allra ríkja á sviði umhverfismála . Væri þar ekki síst horft til góðs aðgangs að hreinu drykkjarvatni og til þeirrar hreinu orku, sem hér væri unnin úr vatnsafli og jarðhita . Segir það allt, sem segja þarf um ranga stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki, að lofsyrði erlendra sérfræðinga um góða stöðu umhverfismála hér landi, falla ekki að skoðunum ráðherra hennar – síst af öllu umhverfisráðherra . Með því að nýta jarðhita til húshitunar spörum við um 50 milljarða króna, því að annars þyrfti að flytja inn 800 þúsund tonn af olíu . Þetta sparar okkur jafnframt brennslu 2,5 milljóna tonna af CO2 á ári, en ætla má að innan skamms gæti losunarkvóti þess magns kostað um 9 milljarða króna á heimsmarkaði . Þetta kom fram í erindi Sigurðar Inga Friðleifssonar, framkvæmdastjóra Orkuseturs, á aðalfundi Samorku . Rúmlega 60 þúsund krónur kostar á ári að kynda meðalíbúð í Reykjavík, en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna myndi sama kynding kosta á bilinu 390 til 550 þúsund krónur á ári, eða sex til níu sinnum meira . Raforkuverð til almennings er hér um fjórðungur af verðinu í Danmörku og rúmur þriðjungur af verðinu í Svíþjóð . Sigurður sagði það stærðfræðilega ómögulegt að þau 20% raforkunnar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.