Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 16

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 16
14 Þjóðmál VOR 2010 Himalaja-hneykslið, dr . Pachauri og Ólafur Ragnar Ólafur Ragnar Grímsson og „stofnunin“ Global Centre, sem Kristján Guy Burgess, aðstoðarmaður utan- rík is ráð herra, setti á fót árið 2005, þegar hann var „alþjóðaráðgjafi“ Ólafs Ragn ars, hafa kom ið við sögu í fjölmiðla- umræð um um Hima laja- jökla hneykslið . Þetta hneyksli, sem vakið hefur heims- athygli, snýst um rangar „getgátur“ þess efnis að hlýnun jarðar leiði til þess að árið 2035 verði Hima laja- jökl arnir horfnir með hrika leg um afl eið ingum fyrir mörg hundr- uð milljón ir manna . Ólafur Ragnar hefur verið mál svari hinnar skjótu bráðnunar á ferð um sínum til Indlands, Bangladess og Banda ríkj anna á undanförnum árum Ólafur Ragnar hefur einnig starfað náið með dr . Rajendra K . Pachauri, formanni loft slagsnefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC), og TERI-stofnun hans á Indlandi . Fyrir tveimur árum birti IPCC skýrslu, sem sögð var geyma nýjustu og nákvæm- ustu vísindaniðurstöður um áhrif hlýnun- ar jarðar . Þungamiðja í niðurstöðunum var, að jöklar bráðnuðu svo hratt að þeir gætu verið horfnir í Himalaja fjallgarðinum árið 2035 . Ólaf ur Ragnar hefur flutt svip aðan boðskap í ræðum und an farin ár . Þegar hann var gerður að heiðursdoktor við Ohio-ríkis- háskólann í Banda ríkjunum í desember 2009 sagði hann að Kína og Indland væru í verulegri hættu vegna jöklabráðnunarinnar . Lundúnablaðið The Sunday Times skýrði frá því 17. janúar 2010 að vísindamenn, sem stóðu að viðvöruninni um Himalaja- jöklana, hefðu nú viðurkennt að hún hefði byggst á frétt í hinu vinsæla vísindatímariti The New Scientist sem hafði birst átta árum áður en skýrsla IPCC kom út árið 2007 . Fréttin í New Scientist byggðist á stuttu sím tali við Syed Hasnain, lítt þekktan ind- verskan vísindamann, sem þá starfaði við Jawaharal Nehru-háskólann í Delí . Hann er samstarfsmaður dr . Pachauris og hefur setið ráðstefnur með Ólafi Ragnari . Hasnain hefur, að sögn Sunday Times, játað að fullyrðing sín hafi verið „getgáta“ (speculation) og hún hafi ekki byggst á nein- um formlegum rannsóknum . Blaðið sagði að væri þetta rétt væri um að ræða einhver alvarlegustu mistök við loftslagsrannsóknir til þessa . Vísindamannasamstarfi undir merkjum IPCC hefði einmitt verið ætlað ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.