Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 17

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 17
 Þjóðmál VOR 2010 15 að tryggja leiðtogum ríkja heims bestu vísindalegu ráðgjöf um loftslagsbreytingar . Annað væri að koma í ljós . Dr . Richard North, sem ritar á vefsíðuna EUReferendum í Bretlandi, hefur um nokk urt skeið kynnt sér störf dr . Pachauris . Eftir að fréttin birtist í Sunday Times vakti dr . North athygli á því að Syed Hasnain starfaði nú hjá TERI-stofnuninni á vegum dr . Pachauris . Hasnain færi þar með forystu fyrir jöklarannsóknahópi . Rann- sókn irnar miðuðu að því að kanna áhrif jökla bráðnunar í Himalaja-fjallgarðinum . Hasnain hefði þannig framfæri sitt nú af því að rannsaka afleiðingar eigin getgátu . Með vísunar til þeirra orða Hasnains að Himalaja-jöklarnir „muni hverfa innan fjörutíu ára vegna hlýnunar jarðar … og leiða til víðtæks vatnsskorts“, hefði TERI- stofnunin leitað til hinnar auðugu Carnegie- stofnunar í New York í gegnum félagsskap, sem var að sögn EUReferendum, undir forystu Global Centre sem Íslendingurinn Kristján Guy Burgess hefði stofnað árið 2005 . Í nóvember 2008 hefði þetta félag, Global Centre, fengið 500 .000 dollara styrk til „rann sókna, skilgreiningar og þjálfunar vegna öryggis- og mannúðarverkefna tengd ra vatni í Suður-Asíu, sem rekja má til bráðn unar Himalaja-jöklanna“ . Þetta hefði auð veld að dr . Pachauri að koma á laggir jökla teymi innan TERI undir forystu Hasnains . Í EUReferendum segir síðan orðrétt 18. jan úar 2010: Global Centre er einkarekin stofnun á Ís landi, sem tengist skrifstofu Ólafs Ragnars Gríms - son ar, forseta Íslands . Markmið hennar er að móta „stór rannsóknaverkefni og þjálfunar- áætl anir með þátttöku vísindamanna frá Suður-Asíu, Evrópu og S- og N-Ameríku“, en þar gegnir TERI dr . Pachauris lykilhlutverki . Síðan gerist það í þessum mánuði, 15 . janúar, að forseti Íslands, Grímsson, og dr . Pachauri, hleyptu af stað, með hópi frá Ohio- ríkisháskólanum, samstarfsverkefni með yfir- lýsingu um að TERI og Carnegie stofnunin í New York hefðu „tekið höndum saman“ um verkefni á sviði jöklafræði og jarðvegsfræði . Tilgangur samstarfsverkefnisins væri, að þeirra sögn, að „auka skilning á áhrifum lofts - lags breytinga á Himalaja og hinum marg- ræðu afleiðingum fyrir leiðir til að stjórna vatnsbúskap og matvælaframleiðslu á slétt- unum undir fjöllunum .“ Rannsóknarsjóðurinn verður efldur með þeim 108 þúsund dollurum sem Grímsson fékk í Nehru-verðlaun í þessum mánuði . Hvað sem þessu líður virðist Hasnain ekki lengur standa við fyrri „getgátu“ . Á fyrsta degi tveggja daga samráðsfundar um „Ind- verska Himalaja -jökla, breytingar og búsetu“ í október 2009 sagði hann að vísindamenn spáðu „43% minnkun jökla að meðatali til 2070 og 75% minnkun við lok 21 . aldar miðað við núverandi hitastig“ sem er langt frá þeirri staðhæfingu að jöklarnir hverfi árið 2035 . Dr . Rajendra K . Pachauri, formaður loftslags nefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) og samverka maður Ólafs Ragnars Grímssonar .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.