Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 26

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 26
24 Þjóðmál VOR 2010 Í fréttatilkynningu frá TERI, stofnun dr . Pachauris, frá 15. janúar 2010 segir, að Ólafur Ragnar og dr . Pachauri hafi þann dag tekið þátt í athöfn til að hefja samstarf Háskóla Íslands, TERI og Carnegie- stofnunarinnar í New York um jökla- rannsóknir, sem muni gefa indverskum vísinda mönnum og námsmönnum tæki færi til að öðlast þjálfun á Íslandi og í Banda- ríkjunum . Markmið samstarfsins sé að auka skilning á áhrifum loftslagsbreytinga á Himalaja . Syed Hasnain prófessor hafi tekið þátt í athöfninni sem yfirmaður jökla- rannsóknadeildar TERI . Samstarfið sé að mestu kostað af Carnegie-stofnuninni í New York auk þess sem Ólafur Ragnar gefi Nehru-verðlaunaféð til verkefnisins . Hinn 3. febrúar 2010 birti DNA­ fréttastofan á Indlandi frétt um, að Carnegie- stofnunin vildi ekki verða dregin inn í „Glaciergate“ eða Himalaja-jöklahneykslið . Ekkert fé hefði verið greitt til TERI eða Global Centre á Íslandi . Susan King, talsmaður Carnegie, hefði sagt 2 . febrúar: Í september 2008 samþykktum við 500 .000 dollara styrk til Global Centre á Íslandi í þágu rannsókna á öryggi í vatnsbúskap og mannlífi í Suður-Asíu í tengslum við bráðnun Himalajajöklanna . Þetta var eingreiðslu-styrk- ur . Ekkert fé hefur verið innt af hendi, styrk- þeginn bað okkur um að fresta greiðslu vegna stjórnmála- og efnahagsástandsins á Íslandi . Í lok fréttar sinnar segir DNA: Augljóst er, að bandaríska styrkfénu hefur ekki verið sóað í Himalajavitleysuna . King sagði ekki neitt um loftslagsdeiluna og vildi ekki blanda sér í hana, en vöknuðu grunsemdir hjá Global Centre eða Carnegie? Styrkurinn var aldrei greiddur, þótt hann hefði verið samþykktur 2008 . Það er ótrúlega skrýtið, að styrkþegi hafni ríflegri fjárhæð, nema Global Centre hafi talið, að niðurstaða IPCC-skýrslunnar um, að Himalajajöklarnir hefðu að mestu bráðnað 2035 vegna loftslagsbreytinga, væri langsótt . Í síðustu viku dró IPCC, þar sem Pachauri er formaður, fullyrðinguna til baka og leiðrétti skýrslu sína . DNA tókst ekki að fá staðfest hjá Global Centre að styrknum hefði verið hafnað . Hinn 4. febrúar 2010 sagði á vefsíðunni eyjan.is: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, óskaði eftir því að Carnegie-stofnunin í New York frestaði greiðslu 500 þúsund dollara styrks – jafnvirði um 64 milljóna íslenskra Félagarnir og doktorarnir, Ólafur Ragnar Grímsson og Rajendra Pachauri (yst til hægri), á ráðstefnu sem m .a . var kostuð af skuldakóngunum íslensku .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.