Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 49

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 49
 Þjóðmál VOR 2010 47 from 96% of GDP at the end of 2000 to eight times GDP at the end of 2006“ . Þarf að ræða þetta eitthvað frekar! Getur almenningur ekki beitt eigin skynsemi? Umræðuhefð í íslenskum fjölmiðlum gengur út á að láta sérfræðinga segja almenningi hitt og þetta, t .d . hvort Icesave- samningurinn sé góður eða ekki . Æskilegra og auðveldara væri hins vegar að birta brot úr samningnum og láta almenning dæma sjálfan hvort forsendurnar fyrir ábyrgðinni, sem samþykktar voru í haust, hafi verið komið vel fyrir í viðaukasamningnum . Hér á eftir birti ég texta úr Icesave-lánasamn- ingnum við Breta, viðaukasamningnum og Icesave-lögunum frá því í haust . 3 (Ef þú ert ekki heill heilsu mæli ég með því að þú hoppir yfir þennan kafla .) Ragnars Hall­ákvæðið Krafa löggjafans, lög 96/2009: „Ríkis- ábyrgð miðast við það að um úthlutun eigna við uppgjör Landsbanka Íslands hf fari samkvæmt íslenskum lögum eins og þau voru 5 . júní 2009, þ .m .t . lögum nr . 2/1993, um Evrópska efnahagssvæðið . Ábyrgðin tak markast við að Tryggingarsjóður innstæðu eigenda og fjárfesta láti á það reyna fyrir þar til bærum úrlausnaraðilum hvort kröfur hans gangi við úthlutun framar öðrum hluta krafna vegna sömu innstæðu .“ Textinn úr breska viðaukasamningnum: „Umboðsmenn breska fjármálaráðuneyt- isins staðfesta að þeim sé kunnugt um að Tryggingarsjóður innstæðueigenda kunni að leita úrskurðar til þar til bærra úrskurðar- aðila um að kröfur hans á hendur búi 3 Greinarhöfundur hefur breytt lítillega texta og stytt til hagræð- ingar fyrir lesendur . Landsbankans gangi framar öðrum kröfum vegna sömu innlána .“ Hjónabandssæla með kaffinu Krafa löggjafans, lög 96/2009: „Ákvörðun um að óska eftir viðræðum um breytingar á lánasamningunum samkvæmt endur skoð- unarákvæðum þeirra skal tekin með sam- þykki Alþingis .“ Snaggaraleg afgreiðsla samnings nefnd- arinnar með viðaukasamningnum: „Samn- ingsaðilar staðfesta að heimilt sé að endur- skoða breytta lánssamninginn eins og fram kemur í 16 . mgr . í lánssamningnum .“ Og þá vippum við okkur í 16 mgr . lána- samningsins: „Lánveitandi fellst á að ef út- tekt AGS á stöðu Íslands sýni að skuldaþoli þess hafi hrakað til muna og íslenska ríkið óskar eftir því, verði efnt til fundar og staðan rædd og íhugað hvort, og þá hvernig, breyta skuli samningi þessum til að hann endurspegli þá breytingu á aðstæðum sem um er að ræða .“ Nýlenduákvæði Breta og Hollendinga Úr upphaflega breska lánsamningnum: „Ef Tryggingarsjóður innstæðueigenda, ís- lenska ríkið eða eignir þeirra eru friðhelgar eða eiga rétt á friðhelgi, í hvaða lögsögu sem er, er hér með fallið frá þeim rétti með óafturkræfum hætti .“ Úr breska viðaukasamningnum: „Samn- ings aðilar staðfesta að þótt fallið sé frá frið- helgisréttindum í breytta láns samn ingnum nái það ekki til þeirra eigna íslenska ríkisins sem njóta friðhelgi samkvæmt Vínar- samningnum, eigna íslenska ríkisins á Íslandi sem það þarf nauðsynlega á að halda til að starfrækja hlutverk sitt sem full valda ríki eða eigna Seðlabanka Íslands .“ Sú spurning ætti að vakna hjá skynsöm- um lesanda hvað teljist til nauðsynlegra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.