Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 51

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 51
 Þjóðmál VOR 2010 49 E itt megininntak fulltrúalýðræðis er að kjósendur velji sér fulltrúa sem þeir treysta til að taka ákvarðanir í þágu samfélagsins . Þetta fyrirkomulag er ekki gallalaust þar sem það uppfyllir ekki nógu vel kröfur samtímans um aukna þátttöku almennings í ákvörðunar ferlinu . Í aðdraganda fyrirhug aðrar þjóðaratkvæða- greiðslu um Icesave gafst tækifæri til þess að skoða gildi beins lýðræðis . Sú krafa hefur orðið æ háværari í samfélaginu að kjósendur fái að hafa meira að segja um þær ákvarðanir sem teknar eru af stjórnvöldum og bent er á að þjóðaratkvæðagreiðslur séu mikilvægt tæki til styrkingar lýðræðinu . En einnig hafa heyrst raddir sem halda því fram að stíga beri varlega til jarðar í slíkri þróun því hún geti tafið fyrir mikilvægum ákvörðunum og sum mál séu einfaldlega ekki til þess fallin að þau séu lögð fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu . Hér verður velt upp þeim atriðum sem er vert að skoða til að meta hvort bera eigi sérstök málefni beint undir kjósendur . Sérstaklega er vert að skoða hvaða málefni eru best til þess fallin að kjósa um þau, hvort nægileg þekking á málefninu liggi til grundvallar ákvörðun, hvort sérhagsmunir meirihlutans verði alltaf ráðandi, hvort fólk kjósi almennt ekki yfir sig íþyngjandi ákvarðanir og á hvaða forsendum kosningabaráttu hagsmunaaðila sé háttað . Íþyngjandi mál síður samþykkt Mikil umræða er í Kaliforníu í Banda -ríkjunum um hvernig beri að beita þessu lýðræðistæki . Þar hefur lengi tíðk- ast að kjósendur fái að taka afstöðu til mála allt frá skattahækkunum og mann- réttindum til mála er varða aðstæður hænsnfugla í búrum sínum . Í nýlegri grein í The Economist er fjallað um þetta . Þar kemur fram að sumir vilja kenna þessu fyrirkomulagi um hversu illa er komið fyrir Kaliforníuríki fjárhagslega því oftar en ekki hafa íbúar þess samþykkt tillögur um betri skóla, fleiri sjúkrahús og lengri refsivist fanga, án þess að tekin væri afstaða til hvaða útgjaldaukninga þurfi að koma til . Einnig hefur sýnt sig að skatta hækk- Hildur Sverrisdóttir Kostir og gallar beins lýðræðis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.