Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 71

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 71
 Þjóðmál VOR 2010 69 Jón Ríkharðsson Verklaus vinstri stjórn? Allir verða að njóta sannmælis, hvar í flokki sem þeir standa . Hin „tæra vinstri stjórn“ hefur fátt gott gert, en verk- laus hefur hún ekki verið . Þvert á móti hefur hún gert ansi margt á óvenju stuttum tíma . Hin „tæra vinstri stjórn“ hefur slegið „skjaldborg um heimilin“, hafið vegferð sína í áttina að „norrænu velferðarkerfi“, tekið til eftir íhaldið og svo mætti lengi telja . Hún fann það einnig út að sjómenn væru á góðri leið með að verða auðmenn og greip því til viðeigandi ráðstafana . Útgerðin er líka farin að græða svo mikið, þannig að nú þarf að stöðva það . Ríkisstjórnin er með fullt af aðgerðum í farvatninu til að halda öllum jöfnum . Stjórnarliðum leiðist nefnilega mjög, ef einhverjir græða um of . Ekki má gleyma þeirri miklu vinnu sem þeir hafa lagt á sig til að sanna hversu illa Sjálfstæðisflokkurinn hefur leikið þjóðina . Indriði og Svavar voru sendir út af örkinni til þess að klúðra Icesave-málinu endanlega og kenna svo sjálfstæðismönnum um . Vinstri menn halda nefnilega að fólk trúi öllu sem þeir segja . Þeim tókst að ljúga fram sali kvótans upp á Sjálfstæðisflokkinn, hvers vegna ætli þessi brella heppnist ekki jafn vel? spyrja þeir sig eflaust . En þeir áttuðu sig ekki á því, að sterk réttlætiskennd finnst ekki bara hjá Jóhönnu Sigurðardóttur, hún er alþjóðlegt fyrirbæri . Nú hafa útlendingar gengið í lið með okkur, m .a . sérfræðingar í ESB-löggjöfinni . Fjöldi innlendra og erlendra sérfræðinga hefur bent á það að okkur beri ekki að borga . Hin „tæra vinstri stjórn“ reynir að klóra í bakkann . Björn Valur segir að ríkisstjórn Geirs H . Haarde hafi lofað ríkisábyrgð . Vesalings maðurinn, hann er nýbúinn að taka þátt í mikilli vinnu á þingi til þess eins að búa til sérstök lög um ríkisábyrgð . Samkvæmt hans skilgreiningu ætti að vera nóg að senda Jóhönnu út til að kvitta . Til hvers þurfti þá alla þessa vinnu ? Mikið væri gott ef einhver gæfi út orðaskýringar til þess að fólk gæti skilið vinstri menn . Þeir tala allt annað tungumál en við hin . Vinstri menn eru auð- vitað ekki slæmir í eðli sínu en þeirra stefna er, svo vitnað sé í hinn þjóðþekkta vinstri mann Georg Bjarnfreðarson, „mis skiln- ingur“ . Þeir slá „skjaldborg um heimilin“ . Aðferðin, sem notuð er, felst í því að hækka allar álögur sem hægt er að finna og um leið snarhækka afborganir heimila . Þeir láta einnig fylgja með í pakkanum tíma bundna lækkun á greiðslubyrði en lofa því að hún hækki eftir nokkur ár, og leyfa fólki að borga lengur af lánunum sínum .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.