Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 73

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 73
 Þjóðmál VOR 2010 71 Stefán Gunnar Sveinsson Athugasemd við grein Lárusar Jónssonar Ísíðasta hefti Þjóðmála fjallaði Lárus Jóns-son, fyrrverandi bankastjóri Útvegs- bankans, um tvær bækur um Hafskipsmálið sem komu út á haustdögum 2008 . Lárus segir að bækurnar tvær „leiði menn í grund- vall aratriðum gjörsamlega afvega“ í því að nálg ast sannleikann um endalok Hafskips . Nú get ég ekki svarað fyrir bók Björns Jóns Braga sonar, Hafskip í skotlínu, en ýmis atriði í grein Lárusar eru þess eðlis, að ég verð að taka til varnar fyrir mína bók, Afdrif Hafskips í boði hins opinbera. Markmið bókar minnar var það að taka saman yfirlitsrit um Hafskipsmálið eins og það liti út af opinberum gögnum málsins, sem væri aðgengilegt öllum þorra manna til þess að kynna sér fljótlega helstu efnisatriði málsins . Í þeirri umgjörð tók ég ákvörðun um það að miða upphafið, líkt og oftast hefur verið gert, við umfjöllun Helgarpóstsins sem hófst í júní 1985 . Mikið af aðfinnslum Lárusar virðast vera bendingar um orðalag í þeim hluta bókarinnar sem fellur undir aðdraganda málsins . Taldi ég að það væri áríðandi fyrir flæði bókarinnar að gefa mönnum helstu aðalatriði atburðarásar inn- ar fram til júní 1985 í stuttu máli, og ef til vill hefur orðalag mitt verið snubbótt á stöku stað . Hins vegar þykir mér sem Lárus geri í aðfinnslum sínum úlfalda úr mýflugu, og reyni að láta líta svo út að ég feli vísvitandi mikilvæg atriði málsins . Í ákafa sínum við að koma höggi á mig, stendur Lárus hins vegar sjálfur í óheiðarlegum feluleik . Áþað til dæmis við um hið mikla vægi sem Lárus gefur orðavali mínu um að „bankinn hafi „skorið á“ viðskipti við Hafskip“ .1 Þykja mér aðfinnslur Lárusar undarlegar af tveimur ástæðum: Í fyrsta lagi segi ég ekki, líkt og Lárus heldur fram, að bankinn hafi skorið á viðskipti við Hafskip, heldur að bankinn hafi skorið á lánafyrirgreiðslu við Hafskip . Er þar um nokkurn skilningsmun að ræða að mínu viti, og hefði því verið ágætt ef Lárus hefði birt upphaflega setningu mína í heild sinni . Í öðru lagi byggði ég þennan hluta frásagn- ar minnar á gagnmerku riti, Útvegs banka­ 1 Lárus Jónsson, „Sagnfræðilegur sannleikur um afdrif Haf skips hf .“ Þjóðmál 4:5 (Vetur 2009), bls . 64 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.