Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 95

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 95
 Þjóðmál VOR 2010 93 Auðvitað má hnýta í eitt og annað í bókinni, til að mynda er látið í það skína að annað stríðið í Tsjetsjeníu, sem kallað hefur verið stríð Pútíns, hafi verið alfarið á ábyrgð Rússa . Hið rétta er að eftir fyrra stríðið var Aslan Maskadov kosinn forseti í Tsjetsjeníu í harðri baráttu við Shamil Basajev . Í sárabætur var Basajev gerður að forsætisráðherra, en reyndist ófær um að gegna því hlutverki og hrökklaðist úr valda- stóli, hélt til fjalla og safnaði um sig víga- mönnum sem réðust á Dagestan þann 7 . ágúst 1999 . Þá var Pútín orðinn for- sæt isráðherra og fyrirskipaði hann harða stefnum gegn uppreisnarmönnum . Þó svo frásagnir Önnu Politkovskaju séu sannleikanum samkvæmar í öllum megin atriðum, þá er ekki þar með sagt að álykt anir hennar séu réttar . Meg inkenning Önnu er að allt illt í Rúss landi sé þeim skugga lega KGB-manni Vladimir Pútín að kenna, hann beri ábyrgð á óréttlætinu, eftir höfðinu dansi limirnir, þess vegna heitir bókin um þessa hroðalegu atburði Rússland Pútins . Þessi kenning geng- ur svo langt að henni ofbýður sjálfri og sér sig tilknúna að helga heilan kafla þessari spurningu (bls . 244): „Ég hef mikið velt því fyrir mér hvers vegna ég hef svo illan bifur á Pútín“ . Hvergi í bókinni og ekki heldur í þessum kafla tilfærir hún stafkrók um stefnu eða hug myndir Pútíns, sem hafði nýlega unnið kosningar með 70% fylgi þegar bókin kom út . Staðreyndin er hins vegar sú, að Pútín var nemandi Anatolií Sobtsjak í lagadeild há- skólans í Leningrad, en Sobtsjak var einn af helstu baráttumönnum fyrir eflingu réttarríkisins í Rússlandi og var aðal höf und- ur þeirrar stjórnarskrár sem nú gildir, samin í nánu samstarfi við Éltsín og Andrei Sakharov . Nokkrum árum síðar var Dmitrí Medvédev núverandi forseti einnig nemandi Sobtsjak . Þessir tveir, Pútín og ekki síður Medvédev, eru hörðustu baráttumenn fyrir réttarríkinu og gegn spillingunni, sem er ærin í ríki þeirra . Hugsanlega hafa þessir nemendur Sobtsjak lagt meiri áherslu á réttarríkið og baráttu gegn spillingu en lýðræði og mannréttindi . Vel mátti Anna Politkovskaja gagnrýna það, en sú kenning að allt illt sé frá Pútín komið er einfaldlega ekki rétt . Á kápusíðu segir að enn hafi engir verið dæmdir vegna morðsins á Önnu Polit kov- skaju . Þetta er ekki rétt, þrír Tsjetsjen ar voru dæmdir fyrir morðið, sennilega liðsmenn Ramsan Kadirov forseta Tsjetsjeníu, en þeir voru sýknaðir af hæstarétti Rússlands vegna skorts á sönnunum . Málið hefur verið tekið upp aftur . Á heimasíðu „Committee to Protect Journalists“ er ágætt yfirlit um blaða menn sem hafa látið lífið vegna starfa sinna á tímabilinu 1992–2010 . Er Rúss- land þar í fjórða sæti hvað fjölda snertir, en þessi manndráp má yfirleitt rekja til hryðju- verkamanna, glæpahópa, glæpahópa innan hersins eða spilltra héraðsstjóra á borð við Ramsan Kadirov . Sannkallað stórvirki Niall Ferguson: Peningarnir sigra heiminn. Fjármálasaga veraldarinnar. Elín Guðmundsdóttir þýddi . Bókafélagið Ugla, Reykjavík 2009, 361 bls . Eftir Heiðar Guðjónsson Nú, þegar hagfræði hefur gjaldfallið í takt við fjármálamarkaði er frískandi að heyra ný sjónarmið . Sagnfræðingar verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.