Þjóðmál - 01.06.2011, Side 15

Þjóðmál - 01.06.2011, Side 15
 Þjóðmál SUmAR 2011 13 Þetta ber vott um brenglað viðhorf til þess sem er rétt og skynsamlegt þegar litið er til heilbrigðra stjórnarhátta . Hið einkennilega er að hvorki stjórnarandstaða, fræðimenn né fjölmiðlar kippa sér upp við þetta . Almenna sjónarmiðið um ástæður banka­ hrunsins er að skort hafi eftirlit og aðhald, þess vegna hafi allt farið hér á hinn versta veg . Í fljótu bragði hefði mátt ætla að aukið gagnsæi og þar með auðveldari leiðir til að halds hefðu verið opnaðar eftir skýrslu rann sóknarnefndar alþingis . Hið gagnstæða hefur gerst . Öll rök hníga að því að veita beri ríkis­ stjórn inni mun meira aðhald til að ekki verði varanlega grafið undan heil brigðum stjórn ar­ háttum í landinu . Stjórn mála menn irnir eru hins vegar allir svo önnum kafnir við að berjast fyrir eigin lífi vegna umróts og óvissu í eigin flokkum að annað virðist sitja á hakanum . Í Barnabúðinni fæst vandaður handgerður barnafatnaður, úrval fallegra sængur- og skírnargjafa, barnabækur og fl eira skemmtilegt fyrir börn. Opið mánudaga til föstudaga kl. 11–18 og 11–16 á laugardögum. Barnabúðin Garðastræti 17

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.