Þjóðmál - 01.06.2011, Page 41

Þjóðmál - 01.06.2011, Page 41
 Þjóðmál SUmAR 2011 39 Bandaríkjaforseta og aðra aðila í Washington . Þátttaka og áhrif forsetans í kynn ingarmálum er­ lendis eru afar mikilvæg . Þessa er ekki síður minnst vegna mikils samstarfs frú Vigdísar Finn­ boga dóttur og utan rík is þjón ust­ unnar . Þjóðaratkvæði er vand með­farið úrræði . Rætt er um að stjórn arskrá nýrra tíma geri ráð fyrir þjóð aratkvæði, að ósk ákveðins fjölda fólks eða þing­ manna og í tilgreind um mál­ um . Stundum heyrist að Sviss sé þar til fyrirmyndar . Sex ára góð Minnisblað sem Sveinn Björnsson, fyrsti forseti Íslands, sendi trúnaðarvini sínum, Pétri Magnússyni, þáverandi fjármálaráðherra og varaformanni Sjálf stæðis flokksins, í september 1946 . Sveinn lagði minnisblaðið síðar fram á ríkisráðsfundi . Þá stóðu ákafar deilur um varnarmál landsins og samning við Bandaríkjastjórn um afnot af Keflavíkurflugelli .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.