Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 49

Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 49
 Þjóðmál SUmAR 2011 47 legu völdin til eftirmanna hans . Arftakar þessara spámanna á tuttugustu öld hafa ekki stuðst við hefðbundin trúar brögð, held ur himnaríkis­á­jörðu­kenningar komm únista og nasista . Þeir hafa ekki lof að eilífri sælu á himnum, heldur hér á jörðu — kommúnisma eða þúsund ára ríki . Þeir Lenin, Stalín, Mussolini, Hitler, Mao, Castro og Kim Il Sung eiga það sameigin legt með Móses og Múhammeð að vera sjálfir að miklu leyti höfundar og boðberar hugmyndafræðinnar og stjórna í nafni hennar ásamt því að ráða yfir lögreglu og her . Kaþólska kirkjan hefur því aðeins völd, að fólk sé kaþólskt . Á sama hátt hafa kommúnistar (og nasistar eða islamistar) einungis völd, ef þegnarnir trúa á hugmyndafræði og kenningar valdhafa . Eitt allra sterkasta einkenni alræðisstjórna er því gífurlega umfangsmikil innræting og heilaþvottur þegnanna frá blautu barnsbeini . Kóngar fyrri alda og sömuleiðis flestar einræðis­ og herforingjastjórnir samtímans, t .d . í Suður­Ameríku eða Afríku, hafa látið sér að mestu nægja hin veraldlegu völd . Slíkar stjórnir byggja lítt á hugmyndafræði og eiga því ekki áhangendur meðal erlendra manna . Hugmyndafræði nasista­, og þó eink um kommúnistastjórna, hefur hins vegar aflað þeim liðsmanna langt út fyrir landamæri sín, meðal annars er það bláköld staðreynd að tugþúsundir Íslendinga víða í vinstrihreyfingunni hafa verið aðdáendur og misjafnlega ákafir stuðningsmenn erlendra alræðisstjórna í áratugi . Einn ís­ lensk ur stjórnmálaflokkur hefur gengið lengst allra í aðdáun á og virkum stuðningi við þessa erlendu kúgara og böðla . Hann hefur gengið undir ýmsum nöfnum, en kallast nú Vinstri grænir (fyrirgefið, það heitir víst „Vinstri græn“) . Til dæmis er sjálf ur „mannréttindaráðherra“ þess flokks al kunn ur Kúbuvinur . Fjölmiðlalögin, sem Alþingi hefur ný­lega samþykkt, bera með sér, að þótt kalda stríðinu sé lokið, eru íslenskir alræðis­ sinnar í fullu fjöri og þeir koma hér fram, að orwellskum sið eins og alltaf, undir formerkjum, „lýðræðis“ og „mannrétt­ inda“ . Í þessu tilviki hyggjast þeir lögleiða rit skoðun í nafni „tjáningarfrelsis“ . Ég hef annars staðar sagt, að með sam­ þykkt 233 . greinar almennra hegningarlaga hafi fyrsta og stærsta skrefið í átt til alræðis hér á landi verið stigið, en samkvæmt henni getur hver sá sem ekki sýnir ýmsum svo­ kölluðum „minnihlutahópum“, aðal lega konum, hommum, svertingjum, múslím­ um o .fl . tilhlýðilega nærgætni í orðum að dómi stjórnvalda, átt von á allt að tveggja ára fangelsi . Annað skref hefur nú verið tekið í framhaldinu . Samkvæmt hinum nýju fjöl miðlalögum er stofnað nýtt „hugs­ ana mála ráðuneyti“ í mynd svo nefndr ar „fjöl miðla nefndar“ . Um hana segir m .a . í lög un um: Fjölmiðlanefnd er sjálfstæð stjórnsýslu­ nefnd sem heyrir undir mennta­ og menningarmálaráðherra . Nefndin annast eftirlit samkvæmt lögum þessum daglega stjórn sýslu á því sviði sem lögin ná til . Ákvörð unum fjölmiðlanefndar sam­ kvæmt lögum þessum verður ekki skotið til annarra stjórnvalda . Stjórnvöld hafa þannig yfirumsjón með öllu því sem birta má í fjölmiðlum . Rekstur fjölmiðils má m .a . stöðva fyrirvaralaust ef nefndin telur að fjölmiðill fylgi ekki nægilega vel stefnu stjórnvalda í því sem í daglegu tali er gjarnan kallað „pólitísk rétthugsun“ .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.