Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 59

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 59
 Þjóðmál SUmAR 2011 57 neytt við vafasamar kringumstæður þar sem neytendurnir geta illmögulega gert sér grein fyrir hættueiginleikum efnanna . Einnig er ljóst að fíkniefnasalar bera enga skað semisábyrgð á hættueiginleikum efn­ anna, ólíkt því sem gildir eftir atvikum um þá sem selja löglega vöru . Fyrrgreind atriði kunna að valda því að dauðsföll af völdum ofskömmtunar eru algengari en ella . Má í dæmaskyni nefna harmleik þann sem átti sér stað þann 30 . apríl 2011 er ung stúlka lést af völdum ofskömmtunar, líklega sökum þess að hún innbyrti annað efni en hún taldi sig vera að gera .17 Fjöldamörg önnur dæmi eru á þennan veg . Það er ef til vill einfaldast að segja að þeir sem látast vegna neyslu fíkniefna séu fórn ar lömb sinna eigin slæmu ákvarðana . Í því er auðvitað fólginn ákveðinn sann­ leikur, að minnsta kosti þegar um fullorðna einstaklinga er að ræða . Undir engum [sótt á vef 13 .5 .2011] . 17 Landlæknir . „Dauðsfall vegna neyslu vímuefna“ . 3 . maí 2011 . Sótt á vef landlæknisembættisins: http://www . landlaeknir .is/Pages/1055?NewsID=2245 [sótt á vef 12 .5 .2011] . kringumstæðum getur það þó talist heppilegt að loka augunum fyrir vandanum undir þessu yfirskyni, enda eru langt leiddir fíklar miklum mun fremur sjúklingar heldur en glæpamenn . Þar fyrir utan eru með ferðar úrræði mun áhrifaríkari leið en refsingar til að draga úr afbrotum fíkni efna­ neytenda .18 Í þessu samhengi vekur höfundur athygli á því að rannsókn hvers sakamáls hjá lögreglu kostar að meðaltali kr . 400 .000,19 dómsmál kr . 44 .592 og fangelsun kr . 3 .500 .000 .20 Til samanburðar kostar hver meðferð á Vogi að meðaltali kr . 271 .00021 en meðferðir eru eins og fyrr segir mun áhrifaríkari leið en refsingar til að draga úr afbrotum fíkni­ 18 Stevens, Alex; Trace, Mike; Bewley­Taylor, Dave: Reducing Drug Related Crime: an overview of the global evidence – Report 5 . The Beckley Foundation Drug Policy Programme . UK . 2005 . Bls . 2 . Sótt á vef Beckley Foundation: http://www .beckleyfoundation .org/pdf/ reportfive .pdf [sótt 14 .5 .2011] . 19 Er þá einungis um að ræða starfsmannakostnað, að ótöldum öðrum kostnaði . 20 Margrét Sæmundsdóttir . „Áhrifamáttur refsinga“ . Tímarit lögfræðinga . 2007; 57 (2) . Bls . 177–194 . 21 Ársrit SÁÁ 2007–2010 . Bls . 13 . Mynd 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.