Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 26

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 26
24 Þjóðmál HAUST 2010 Þetta er hættulegur misskilningur hjá seðla- bankastjóranum . Japanska bankakrísan ætti að vera Íslendingum víti til varnaðar og seðlabankastjóri ætti að þekkja hana manna best . Samningsvextir gengistryggðu lánanna munu draga úr skuldsetningu efnahagslífsins og auka svigrúm til neyslu og stuðla þar af leiðandi að hagvexti . Vextir Seðlabankans munu auka skuldsetningu efnahagslífsins og líkja efnahagslífinu meira við Japan .2 Leiðréttum vextina! Framsóknarflokkurinn lagði til 20% niður fellingu allra skulda . Núverandi ríkis stjórn hefur eingöngu lengt í lánum og tengt endurgreiðslur við atvinnustig og launaþróun . Enginn veit lengur hvað hann skuldar í raun mikið, höfuðstóllinn á að hverfa fljótlega í lok upphaflegs samnings- tíma þótt lánið hafi ekki enn verið að fullu greitt . Framsóknarflokkurinn horfir á breytingu á höfuðstólnum en ríkis stjórnin dregur úr afborgunum af höfuð stól . En lífeyrissjóðirnir og Íbúðalána sjóður hafa ekki svigrúm til höfuðstóls lækk unar, Íbúða- lánasjóður hefur ekki farið í gegnum þvotta- vélina eins og stóru bankarnir hafa gert og eflaust er lítill áhugi hjá lífeyris sjóð unum að afskrifa höfuðstól lána . Rétt eins og ég hef farið yfir þá er eng inn fjármálamarkaður á Íslandi . Það eru engir markaðsvextir og framboð sparifjár fær ekki að sveiflast eftir aðstæðum . Er tæki færi í þessu til að rétta af hag Íslands? Einn stærsti einstaki kostnaðarliður heimila eru vextir af fasteignalánum . Gæti náðst sátt um að sjóðseigendur lífeyrissjóðanna myndu sætta sig við lægri vexti en þá sem stjórn mála- maðurinn hefur úthlutað þeim? Þá væri hægt að lækka handvirkt öll lán líf eyris sjóðanna og 2 Höfundur er ekki að taka afstöðu til þess hvora vextina eigi að nota, eingöngu að benda á þessi tengsl við japanska hagkerfið . Íbúðalánasjóðs, en lífeyris sjóðirnir eiga mjög stóran hluta af skulda bréfum Íbúðalánasjóðs . Stjórn mála menn og embættismennirnir geta breytt þessu í sam starfi með lífeyrissjóðunum, þeir stjórna þessu hvort eð er . Þetta væri ígildi þess að draga úr skuld- setningu efnahagslífsins . Allir sjá hag í því að íslenska efnahagslífið rétti úr kútnum við aukna neyslu almennings og vaxta- lækkun mun draga úr útlánatöpum fjár- mála kerfisins . Ef vextir myndu lækka um 2 prósentustig mun heimili sem skuldar 30 milljónir greiða 600 þúsund minna í vexti á ári! Það munar um það . Lífeyrissjóðirnir myndu þá innheimta sambærilega vexti og þekkist erlendis en ekki þá háu vexti sem hér hafa viðgengist í skjóli reglugerða . Einhver kann að spyrja hvort 2% vaxta- lækkun endur spegli markaðsvexti . Þeirri spurningu getur enginn svarað . Með þessum inngripum stjórnmálamannsins hefur lánamarkaðurinn verið með heróín í æð frá upphafi, í sínum eigin heimi án tengsla við umheiminn . Enginn veit hvern ig íslenski markaðurinn er allsgáður . Líklegt má þó telja að markaðurinn hafi „minni“ . Ef ávöxtunar- krafa lífeyrissjóðanna væri án ríkis afskipta myndu tilboð lífeyrissjóðanna í skuldabréf Íbúðalánasjóðs eflaust haldast há í einhvern tíma af gömlum vana og lántakendur mynda einnig sætta sig við það af gömlum vana . Síðustu mánuði hefur ávöxtunarkrafa á verðtryggðum bréfum farið töluvert undir 3,5% . Mikil ásókn almennra fjárfesta er í verðtryggð skuldabréf um þessar mundir en á sama tíma hafa lífeyrissjóðirnir hætt að kaupa þessi bréf vegna reglugerðar 391/1998 . Seðlabankinn kynnti nýlega niðurstöðu sína um skuldastöðu heimilanna . Þar kom fram að 25–30% heimila skulda hættu- lega mikið, barnafjölskyldur og einstæðir foreldrar voru í mesta baslinu . Því miður túlkaði Jóhanna Sigurðardóttir bráða- birgða niðurstöður Seðlabankans, sem gáfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.