Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 35

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 35
 Þjóðmál HAUST 2010 33 ekki tækist að gera það utan frá í kalda stríðinu . Vinstri menn eru og hafa alltaf verið innri óvinir Vesturlanda, en það merkilega er, að þeir gera sér enga grein fyrir því sjálfir . Þeir standa jú hvarvetna fremstir í „lýðræðis“- og „mannréttinda“-baráttunni (stundum sam- hliða þátttöku í „vináttufélögum“ við blóði drifnar alræðisstjórnir kommúnista, eins og ég hef áður bent á) . Þeir sjá ekki fremur en don Quixote neitt athugavert við framferði sitt, en hugmyndum þeirra um lýðræði og mann réttindi svipar mjög til hugmynda Sancho Panza um eyjar . En eins og ég hef áður sagt: Vinstri-mennsk unni verður varla útrýmt, frem ur en sýnd ar mennskunni, vandlæti- ngunni eða ósk hyggj unni . Hún mun ávallt skjóta upp koll inum í einhverri mynd, undir einhverju nafni . Vinstri manninum er ofviða að skilja, að hvít lygi er líka lygi og ljótur sannleikur er líka sannleikur . Blekkingin er fallegri en raun veruleik inn og menn munu halda áfram, enn sem fyrr, að berjast af miklu meiri sann færingu fyrir lyginni heldur en sannleikanum . Því munu íhaldsmenn seint öðlast þann töfra ljóma, sem umlykur málsvara blekk- ing arinnar . Við það verður að búa . Boð- berar válegra tíðinda verða aldrei vinsælir, og allt of margir eru ávallt reiðubúnari til að trúa lyginni heldur en sannleikanum . Þótt ég sé sjálfur illa kristinn vil hér að lokum vitna í dálitla bæn, sem þýskættaður bandarískur guðfræðingur, Reinhold Niebuhr mun fyrst hafa sett fram í prédikun um 1930, en einnig er sagt að þýskir kola- námu menn hafi fyrr á öldum farið með þessa eða mjög svipaða bæn áður en þeir fóru niður í námuna . Fleiri kenningar eru á lofti um uppruna hennar . Bill Wilson, annar stofnandi AA-sam- tak anna, greip bæn þessa á lofti og hefur hún oft verið kennd við þau samtök þótt hinum lúterska prédikara væri alls ekki áfengisbölið í huga þegar hann setti hana fram . Raunar er boðskapur þessarar litlu bænar varla kristinn, heldur vísar frekar til Markúsar Árelíusar eða annarra Stóumanna í fornöldinni . Hún er svohljóðandi: Guð, gefðu mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli . Íhaldsmanninn skortir stundum kjark til að breyta því sem þó er hægt að breyta, því vissulega er margt sem færa má til betri vegar . En í þjóðfélaginu, eins og í náttúrunni, eru langflestar stökkbreytingar til hins verra . Aðeins fáeinar eru jákvæðar og varðveitast þannig og leiða til framfara . Vinstri manninn skortir æðruleysi til að sætta sig við, að til eru ótalmargir hlutir sem hvorki hann eða aðrir geta nokkru sinni breytt og menn verða að sætta sig við í umhverfinu, þjóðfélögum mannanna og í náttúrunni . Hann skortir líka vit til að greina á milli þess sem er óbreytanlegt og þess sem hægt er að breyta . Vinstri maður- inn lendir því, eins og don Quixote, í stöð- ugri baráttu við vindmyllur . Allt hans brölt fer í vaskinn og hann, eins og don Quixote, skil ur hvarvetna eftir sig slóð eyðilegg ing ar . Hann hefur sagt skilið við skynsemina í leit sinni að útópíunni .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.