Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál HAUST 2010 Þegar Bandaríkjastjórn íhugaði að kaupa Ísland af Dönum Fyrr á þessu ári kom út bókin The Future History of the Arctic eftir Charles Emmerson . Eins og nafn bókarinnar gefur til kynna snýst hún um sýn höfundarins um framtíðarskipan á Norðurskautinu . Í bók inni er rakin saga þess hvernig ríki hafa styrkt stöðu sína á heimskautasvæðinu . Þar er því meðal annars lýst á ítarlegan hátt þegar Bandaríkin keyptu Alaska af Rússum fyrir 7,2 milljónir dollara (um 100 milljónir dollara í dag) árið 1867 í forsetatíð Abrahams Lincolns . Willam H . Seward tapaði í prófkjöri repú- blikana um forsetaembættið gegn Lincoln 1860, en varð síðan utanríkisráð herra í rík- is stjórn hans og beitti sér mark visst fyrir að færa út landamæri Bandaríkj anna . Hann reyndi meðal annars að kaupa Dönsku jóm frúreyjar (Danish Virgin Islands) af Dönum árið 1867, tveimur áru m eftir dauða Lincolns . Buðu Bandaríkja menn 5 milljónir dollara fyrir eyjarnar þrjár, en urðu að hækka boðið í 7,5 milljónir, hærra verð en greitt var fyrir Alaska, fyrir aðeins tvær þeirra . Öldungadeild Bandaríkja þings vildi hins vegar ekki samþykkja kaupin og ekkert varð af þeim . Bandaríkin eign uðust eyjarnar svo 50 árum síðar þegar Panama- skurðurinn kom til sögunnar og greiddu þá 25 milljónir dollara fyrir þær . Í bók sinni skýrir Emmerson frá athug-un um á vegum Bandaríkjastjórnar um hag Bandaríkjanna af því á þessum árum að eignast Grænland og Ísland . Þar segir: Á tímum mikilla umbrota í stjórnmálum og utan ríkismálum á árunum 1867 til 1880, sem færðu Bandaríkin og Kanada inn á norður skautið, sluppu tvær evrópsk- ar nýlendur – Græn land og Ísland – und- an amerísku út þensl unni . [William H .] Seward [utanríkisráð- herra Banda ríkjanna] bað árið 1868, að hvatn ingu Roberts Johns Walkers, fyrr- ver andi fjár málaráðherra Bandaríkjanna, utan ríkis ráðu neytið um skýrslu um auð- lindir í þessum löndum til að geta lagt mat á hugsanlegt gildi þeirra fyrir Banda- ríkin . Benjamin [Mills] Peirce, ungur námuverkfræðingur af frægri ætt manna með sterkar rætur í stjórnmálum og vísindum [faðir hans, Benjamin Peirce, var mikilsmetinn stærðfræðingur og stjörnu- fræðingur við Harvard-háskóla], samdi skýrsl una en harmaði í formála hennar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.