Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 17

Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 17
 Þjóðmál HAUST 2011 15 Ístjórnmálum eru það stjórnarliðar sem framkvæma en stjórnarandstæðingar sem gagnrýna . Stjórnarandstaðan notar hvert tækifæri til að klekkja á stjórninni og lætur því vel í sér heyra án þess að velta sér sérstaklega upp úr afleiðingum orða sinna síðar meir . Þess vegna getur verið kostulegt þegar stjórnarandstaðan kemst til valda og talar á skjön við sjálfa sig og fyrri orð . Á Íslandi eru margir stjórnmálamenn sem hafa prófað bæði hlutverkin, að sitja í stjórn og að sitja í stjórnarandstöðu . Nú ver andi for sætisráðherra, Jóhanna Sig urðar dóttir, er ein þeirra . Hún hefur lofað einu í stjórn- ar and stöðu en gert annað í ráð herra stóln- um og hefur raunar orðið tvísaga í mörg um mál um líðandi stundar . Birt ingar myndir tví skinn ungs hennar eru marg víslegar og verða nokkrum þeirra gerð skil hér . Fyrirspyrjandinn Stjórnarandstöðuþingmaðurinn Jóhanna Sigurðardóttir var sannkölluð drottn- ing fyrirspurna á Alþingi . Vikulega bar hún upp fyrirspurnir af ýmsum toga sem starfsmenn ráðuneyta ásamt öðrum ríkis- starfsmönnum þurftu að hafa sig alla við til að svara samviskusamlega . Hátindi fyrir- spurna hennar var síðan náð á 17 mán- aða tímabili, frá október 2003 fram til febrúar 2005 . Þá lagði hún fram alls 107 fyrirspurnir eða hátt í fjórar fyrirspurnir í hverri starfsviku þingsins . Jóhanna veitti því framkvæmdavaldinu mikið aðhald en auk þess að leggja fram allar þessar fyrirspurnir brást hún ókvæða við ef svörin bárust ekki á tilteknum tíma, voru ófullnægjandi eða beinlínis röng . Í nóvember árið 1996 bar Jóhanna upp fyrirspurn við þáverandi félagsmálaráðherra, Pál Pétursson, um samanburð á verði, greiðslubyrði og leigu íbúða í félagslega húsnæðiskerfinu annars vegar og á almennum markaði hins vegar . Þegar svör félagsmálaráðherra bárust sagði Jóhanna fullum fetum að „við jaðrar að um beina fölsun á staðreyndum sé að ræða“, sem að jafna mætti við „hreina valdníðslu“ . Sagði hún svörin „ámælisverð og ófyrirleitin“ og beindi því að lokum til Ríkisendurskoðunar að leggja mat á svör Páls . Árið 2001 lagði Jóhanna svo fram og mælti fyrir um þingsályktunartillögu ásamt flokks- mönnum sínum um breytingar á lögum um ráðherraábyrgð . Í tillögunni segir orðrétt: Varla þarf um það að deila að mikilvægt er að hægt sé að treysta upplýsingum sem ráðherrar gefa Alþingi . Það er grund vall- aratriði til að styrkja þingræðið í landinu og eftirlitshlutverk Alþingis með fram- Kristinn Ingi Jónsson Tvö andlit Jóhönnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.