Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 75

Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 75
 Þjóðmál HAUST 2011 73 Paul Johnson á miðjum aldri . Ljósm . Tom Blau . hann í vikuritið The Spectator, en þar átti hann fastan pistil í hverri viku í tæpa þrjá áratugi, frá 1981 til 2009 . Á 6 . og 7 . áratugnum gaf Johnson út nokkur smárit, tvær skáldsögur, sem ekki nutu mikillar hylli, og bók um Súezdeiluna, eins konar fréttaskýringu eða -greiningu í bókarformi . Allt voru það þó aukaverk með blaðamennskunni og ritstjórninni og eiginlegur ferill hans sem rithöfundar hófst ekki fyrr en hann stóð upp úr ritstjórastólnum á The New Statesman . Þá tók hann að skrifa bækur af þvílíku kappi, að fáir geta talist jafnokar hans í afköstum . Efnisval hans er einnig óvenju fjölbreytt og ólíkt mörgum öðrum sagnfræðingum hefur hann fjallað með einum eða öðrum hætti um flest tímabil veraldarsögunnar . Fyrsta meiriháttar bók Pauls Johnson kom út árið 1972 . Hún nefndist The Offshore Islanders og var saga Englands frá því Rómverjar lögðu landið undir sig á 1 . öld f . kr . og þar til Bretar gengu í Evrópubandalagið, eins og það nefndist þá . Að eigin sögn skrifaði Johnson þessa bók til að bæta úr brýnni þörf á aðgengilegu riti um enska sögu, en hann hefði oft fundið til þess í störfum sínum sem blaðamaður að fáir þyrftu meira á slíku ritverki að halda en einmitt blaðamenn .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.