Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 94

Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 94
92 Þjóðmál HAUST 2011 það varð til einskis, veldur stuttri töf . Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð .85 Þegar Þjóðverjar gerðu harða loftárás á Belgrad birtist leiðari í Þjóðviljanum þar sem líkt var saman þeirri afsökun sem Þjóðverjar færðu fyrir því að lýsa Belgrad hernaðarskotmark og aðstæðum í Reykjavík . Var þetta framhald á baráttu sósíalista fyrir að fá herinn til að hverfa frá Reykjavík . Það var kallaður „hreinn og beinn glæpur gagnvart Reykvíkingum“ að leggja flugvöll og byggja herskála í Reykjavík .86 „Allt það sem Bretar hafa gert hér í Reykjavík og að því miðar að Þjóðverjar geta sagt að Reykjavík sé hernaðarmiðstöð hefðu þeir getað látið ógert án þess að veikja á nokkurn hátt þá aðstöðu sem þeir virðast telja sér nauðsynlegt að hafa hér á landi .“87 Um líkt leyti birtist grein sem átti eftir að hafa áhrifaríkar afleiðingar undir fyrirsögninni „Ánauð vér hötum“‘ .88 Þar var Bretum lýst sem verstu kúgurum og þrælapískurum . Var greininni sérstaklega beint að aðbúnaði vinnumanna við flugvöllinn í Reykjavík . Þar sem herstjórnin óttaðist að nú ætti að hefja herferð gegn vinnunni við flugvöllinn, sem þeir töldu þýðingarmikinn í stríðinu, var sú ákvörðun tekin í kjölfarið að banna blöð sósíalista og handtaka ritstjórn Þjóðviljans. Þjóðviljinn var bannaður 27 . apríl 1941 og ritstjórarnir, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson, handteknir ásamt Sigurði Guðmundssyni blaðamanni . Ástæðurnar fyrir því voru sem fyrr ótti breska setuliðsins við að í kjölfar dreifibréfsmálsins yrði tekin upp hörð verkfallsbarátta gegn umsvifum hersins, einkum við flugvöllinn . Sósíalistar sjálfir héldu því fram að þeir hefðu einungis 85 Steinn Steinarr: „Imperium Britannicum,“ Réttur 1:26 (mars 1941), bls . 79 . 86 „Reykjavík – Belgrad“, Þjóðviljinn 7 . apríl 1941 . 87 Sama heimild . 88 „,Ánauð vér hötum‘“, Þjóðviljinn 9 . apríl 1941 . haldið fram málstað Íslands gegn bresku ofur valdi . Viðbrögðin við handtöku þre- menninganna voru sterk . Alþingi mót- mælti því að alþingismaður hefði verið hand tekinn, þvert á stjórnarskrá landsins . Hátíða höld sósíalista 1 . maí höfðu verið bönnuð áður en handtökurnar fóru fram, en þeir héldu samt upp á daginn og nýttu hann til að mótmæla handtökunum . Brynjólfur Bjarnason hélt ræðu þann dag um brottflutninginn . Þar hélt hann því fram að Þjóðviljinn hefði einungis verið bannaður fyrir að „halda fram málstað Íslendinga gegn því valdi, sem kúgar okkur og undirokar .“89 Blaðið hefði verið bannað fyrir að þóknast ekki erlendu valdi, eins og innlendir sósíaldemókratar hefðu viljað: Nú er það svo að afstaðan til Breta fléttast í hvert einasta íslenskt mál . Það er ekki hægt að skrifa um kjör verkamanna, ekki um vopnun togaranna, ekki um aðflutninga til landsins, ekki um fjármál ríkisins eða fjárhagsmál þjóðarinnar, ekki um nokkurt mál sem máli skiftir, án þess að það snerti Breta, engu síður en Íslendinga . Svo að það væri harla lítið eftir af prentfrelsinu, ef sú leið væri farin .90 Framkoma bresku herstjórnarinnar, sagði Brynjólfur að hefði verið lúaleg, þar sem frá upphafi hefðu Bretar fylgst með blaðinu eins og öðrum og sagt Þjóðviljanum að það mætti skrifa eins og „því sýndist um stríðið og um afstöðuna til Breta, aðeins ekki ljóstra upp hernaðarleyndarmálum .“91 Þjóðviljinn hefði haldið sér innan þeirra marka sem Bretar höfðu sett, en samt verið bannaður . Ljóst er að Bretar voru ekki sammála þeirri túlkun Brynjólfs á atburðum . Herleiðing þremenninganna til Eng- lands entist ekki lengi . Þjóðverjar réðust 89 Lbs. Skjöl Brynjólfs Bjarnasonar . Uppköst II . „1 . maí 1941 .“ 90 Sama heimild . 91 Sama heimild .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.