Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 4

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 4
Ritstjóraspjall Vetur 2011 _____________ Enn er deilt um hvers vegna íslensku bankarnir hrundu . Flestar skýringanna sem komið hafa fram missa þó marks því að mannskepnan er ekki viljalaust verkfæri að- stæðna . Það var ekki taumlaus frjálshyggja sem var orsakavaldur inn og ekki heldur gnótt af ódýru lánsfé á alþjóðamarkaði, ekki eftirlitsleysi stjórnvalda, ekki ætluð ríkis- ábyrgð á bandarískum undirmálslánum og ekki heldur stærð íslensku bankanna . Það var ein faldlega græðgi sem gerði það að verkum að íslensku bankarnir kollsigldu sig . Þetta kemur raunar glöggt fram í skýrslu rann sókn ar nefndar Alþingis: spilaborgirnar allar og kross eignatengslin voru sett á svið til að ræna bankana innan frá, svo að æðstu stjórnendur og eigendur bankanna gætu grætt sem allra mest á sem stystum tíma án nokkurs tillits til raun veruleikans eða afleiðinganna . Jú, vissu lega spil uðu heimska og hroki sína rullu . Yfir menn íslensku bankanna voru upp til hópa (og eru kannski enn) menntunarsnauðir, óupplýstir og reynslulitlir hroka gikkir . En það var fyrst og fremst græðgin sem afvega leiddi þá . Það er ekkert orsaka samhengi milli ódýrs lánsfjár á alþjóðamarkaði og þess að lána þúsund milljarða til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar . Skyn- samur bankamaður með báða fætur á jörðinni, eins og bankamenn eiga að vera, hefði ekki lánað slíkum manni krónu án þess að hann legði fram haldbær veð . Því miður reyndust ekki marg ir skynsamir bankamenn þríf ast undir stjórn Bjarna Ár- manns sonar, Sigurðar Einars sonar og Sigur- jóns Þ . Árna sonar . Þessir menn og stærstu eigend ur bankanna höfðu hefð bund in lög- mál banka starfsemi að engu og létu græðgi ráða för í vitfirringslegri rússíbana reið sem gerði þá sjálfa að ríkismönnum en skildi bankana eftir í rúst og í leiðinni 20–30% landsmanna öreiga ævilangt . Jú, jú, það voru svipuð fífl víða í öðrum löndum, en það voru þessi fífl sem settu íslensku bankana á hausinn . Það eru þessir menn sem eru verstu óvinir kapítalismans, ekki það sem eftir er af blessuðum kommun- um eða ræfilsliðið í Occupy-hreyfingunni . Banka flónin og féflettarnir hafa með græðgi sinni unnið frjálsum viðskipt um á Íslandi óbætanlegt tjón . Græðgi er alltaf af hinu illu og leiðir ævinlega til ills . Aðeins þegar mann- skepnan hefur kristilegt siðgæði að leiðarljósi farnast henni vel . A ð svo mæltu óska ég les end u m gleði- legra jóla og far sæld ar á komandi ári . Þjóðmál VETUR 2011 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.