Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 62

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 62
 Þjóðmál VETUR 2011 61 ríkisfjármála . Svíþjóð hefur aldrei fengið eina krónu frá ESB . ESB-aðildin hefur hins vegar kostað Svíþjóð samtals 20 miljarða evra í greiðslur til ESB . Í pakka Austur-Evrópu árið 2004 voru bæði landfræðileg lega landanna og pólitísk- ur ótti við rústir Sovétríkjanna . Evrópusambandið stækkar í hræðslu-köstum . Gríska ríkið er orðið gjald þrota eftir 30 ára aðild að Evrópu sambandinu og 92 miljarða beinar greiðslur frá ríkari löndum sambandsins, eins og til dæmis frá Finnlandi og Svíþjóð . Var Grikkjum þetta til góðs? 30 ár á spen anum og ekkert hefur lag ast til muna . Fleiri þjóðir munu verða Grikklandi samferða til grafar í ESB . Enga þessara þjóða myndi dreyma um að sækja um inn í Evrópusambandið ef þær nytu landfræðilegrar staðsetningar, nátt- úru auðlinda og kosta Íslands . Á dagskrá sambandsins er nú verið að taka ríkisfjárlagavald og skattheimtu af ríkj- unum í skrefum . Tvær ríkisstjórnir hafa á einni viku, án þess að hafa verið kosnar, undir yfir skini björgunar, verið settar til valda í tveim lönd um sambandsins að beiðni Brussels . Hvað hefur aðild að Evrópusamband-inu í för með sér og hvað myndi hún þýða fyrir Ísland? Sá pakki mun trúlega valda vonbrigðum þegar hann verður opnaður . 1) Aðild myndi þýða hörmulegt af sal á full veldi og sjálfstæði lýðveldis Ís lend inga . 2) Við missum allt fullveldi Íslands í pen- inga-, vaxta- og myntmálum . 3) Að okkur yrði skylt að leggja niður okkar eigin mynt og taka upp evru og gætum aldrei aftur gefið út eigin mynt . 4) Við missum stjórn Íslands yfir fisk veið- um og landbúnaði . 5) Við missum sjálfræði Íslands yfir við- skiptum við umheiminn . 6) Við glötum fullveldi Íslands og yfir- ráða rétti yfir æðstu löggjöf . Brussel hefur alltaf síðasta orðið . 7) Við glötum fullveldi Íslands yfir laga- smíðum . Brussel hefur síðasta orðið . 8) Við glötum stórum hluta fullveldis Ís- lands yfir refsilöggjöf . 9) Við glötum næstum öllu fullveldi Ís- lands yfir löggjöf atvinnumarkaðar . 10) Við glötum næstum öllu fullveldi Íslands yfir viðskiptaeftirliti . 11) Við glötum stækkandi hluta af full- veldi Íslands í skattamálum . 12) Við glötum öllu fullveldi Íslands yfir utanríkisstefnu . 13) Við glötum stórum hluta fullveldis Íslands yfir varnarmálum . 14) Við glötum stærstum hluta full veldis Íslands í innflytjenda- og flótta manna- málum . 15) Við glötum stórum og stækkandi hluta fullveldis Íslands yfir ríkisfjár mál - um og þar með fullveldi okkar í velferðar - málefnum Íslands . Litla þjóð“, láttu ekki glepjast af því að allt sé gull sem glóir . Íslendingar misstu sjálfstæði sitt í margar aldir þegar þeir gengu Noregskonungi á hönd árið 1262 . Þjóðin stríddi öldum saman við ýmsar hörmungar, þangað til hún hlaut sjálfstæði sitt árið 1944 . Litla þjóðin mín varð fyrir áfalli 6 . október 2008, en gerið ekki þau mistök að afsala ykkur fullveldi í annað sinn . Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, gerum ekki forfeðrum okkar þá skömm . A fi minn, Kjartan Ólafsson skáld (f . 6 . mars 1895, d . 22 . október 1971), hafði áhyggjur af landi sínu og þjóð um áramótin 1928 . Mér finnst það eiga jafn vel við um áramótin 2011/2012 . Hann orti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.