Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 57
56 Þjóðmál VETUR 2011 fulltrúa Kominterns á Íslandi, Hendriks Ottóssonar, sem vildi í kjölfarið reka hann úr Jafnaðarmannafélagi Reykjavíkur, aðeins tveimur mánuðum frá því að hann skipaði hann fulltrúa íslenskra ungkommúnista á heimsþingi KJI .23 Sigurður gekk ei mikið lengur á kommúnistabrautum og virðist meginþorri róttæku stúdentanna þrjátíu hafa farið sömu leið um svipað leyti . Tilvísanir „Den kommunistiske Ungdoms-Internationales Verdens -1. kon gress“, Fremad 19. feb. 1921. „Ungdoms-Inter natio- nale Verdenskongress“, Fremad 12. mars 1921. „Kommun- istische Jugendgruppe Island“ var þá skráð á meðal deilda KJI, sbr. Willi Münzenberg: Der Dritte Front. Aufzeichungen aus 15 Jahren proletarische Jugendbewegung (Berlín, 1930), 329. Þá voru 25 deildir í KJI, þar á meðal frá öllum Norðurlöndunum. Kurella: Gründung, 166, 178. Hendrik Ottósson: 2. Frá Hlíðarhúsum, 239. Einar Ólafsson: 3. Brynjólfur Bjarnason, 74. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, í Vilhjálmur 4. S. Vilhjálmsson (ritstj.): Blaðamannabókin (Rvík, 1949), 75–88. Sigurður nefnir brottfarardaginn 24. febrúar. 5. Gullfoss fór þó frá Reykjavík kvöldið áður. „Dagbók — Gullfoss“, Mbl. 23. feb. 1921. Lbs. 2239 4to: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 6. gjörðabók, 16. mars 1921. Sjá einnig: Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund, 279. Um þátt Kominterns í marsuppreisninni, sjá Lazitch, 7. Drachkovitch: Lenin and the Comintern I, 470–527. Lazitch, Drachkovitch: 8. Lenin and the Comintern I, 470–71. Cornell: 9. Revolutionary Vanguard, 200–202. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, 81. 10. Skrifstofur KJI í Berlín voru vandlega faldar í húsi sem merkt var „Húsgögn – trésmiðja – verkstæði“. Münzenberg: Der Dritte Front, mynd við bls. 320. Sbr. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, 82.11. Cornell: 12. Revolutionary Vanguard, 65–65n, o.áfr. Sjá einnig Richard Schüller: „For fem aar siden. Da den kommunistiske ungdomsinternasjonale blev grunlagt“, NK 21. nóv. 1924. [HO]: „Ástandið á Ítalíu. Yfirgangurinn við verkamenn“, 13. Abl. 30. maí 1921. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“ í 14. Blaða­ mannabókinni (1949), 84–85. Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ 15. (viðtal við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Cornell: 16. Revolutionary Vanguard, 200–202. Per Egeberg Sogstad: Ungdoms fanevakt. Den sosialistiske ungdoms­ bevegelsens historie i Norge (Osló, 1951), 300. Viktor V. Privalov: The Young Communist International and its Origins (Moskva, 1971), 143–45. Kurella, Gründung, 154–70. Cornell: 17. Revolutionary Vanguard, 158–67, 200–202. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, í 18. Blaða­ mannabókinni (1949), 83. „Verdenskongressen“, 19. Fremad 15:1 (maí 1921). Cornell: Revolut ionary Vanguard, 203. Kurella: Gründung, 154–70. Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ 20. (viðtal við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Willi Münzenberg: „Skal der skabes Præcedens?“, 21. Fremad 15:3 (júlí 1921). Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ (viðtal 22. við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Jóhannes Þorsteinsson: „Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur“, 23. 41. Bjálkinn og flísin . . . ___________________________________________ Óttar M . Norðfjörð rithöfundur hefur gefið út ljósritið Íslenskir kapítalistar . Hann segir það til mótvægis við bók Hannesar H . Gissurarsonar um ís- lenska kommúnista . Óttar virðist telja alræðisstjórnir kommúnista á 20 . öld á einhvern hátt samanburðarhæfar við lánsfjárból una sem vestrænir seðlabankar blésu upp á fyrsta áratug 21 . aldar og Óttar tengir ranglega við kapítalisma . Eins og svo oft hefur komið fram á opinberum vettvangi er Óttar M . Norðfjörð afar hógvær maður . Hann kann ekki við að trana sér og sínum fram eða gera mikið úr sínum hlut . Hann getur ekki gert að því þótt hann sé eini maðurinn sem kemst í fréttir fyrir að ljósrita . Þess vegna hefur hann alveg sleppt að segja frá því í nýja ritinu um síðari tíma sögu kapítalismans þegar stóreygir félagar hans í skáldafélaginu Nýhil stóðu með opinn gogginn í Landsbankanum vorið 2006 og undir rituðu samning um kaup bankans á 1 .200 bókum eftir þá Nýhil-félaga . Viðar Þorsteinsson undirritaði samninginn fyrir hönd Nýhils . Viðar sagði í viðtali við Morgunblaðið 3 . mars 2006 að Nýhil hefði leitað til bankans og verið afar vel tekið . Meðal bóka, sem bankinn keypti í bílhlössum af Nýhil, voru Gleði og glötun eftir Óttar, Rispa jeppa eftir Hauk Má Helgason og Blandarabrandarar eftir Eirík Örn Norðdahl . Skömmu eftir undirritun samninga við Nýhil hóf Lands- bankinn söfnun innlána á Icesave-reikningana í Bretl andi . Bankinn gat ekki endurgreitt innlánin, sem frægt er . Óttar M . Norðfjörð beitti sér þá fyrir þeim málstað að íslenskur almenningur greiddi þessar skuldir bankans . Fyrst er etið upp úr skjólu einkabanka og þegar hún er orðin tóm er reynt að klína ábyrgðinni á skatt- greiðendur . Vef-Þjóðviljinn, 334 . tbl ., 15 . árg . andriki .is, 30 . nóvember 2011 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.