Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 8
 Þjóðmál VETUR 2011 7 I . Þrír stjórnmálaflokkar hafa efnt til landsfunda undanfarnar vikur . Sjálf- stæðisflokkurinn er hinn eini þeirra sem hefur merkjanlega styrkt stöðu sína eftir fundina ef marka má þjóðarpúls Gallup . Um mánaðamótin nóvember/desember hafði fylgi Sjálfstæðisflokksins aukist um tvö prósentustig frá síðustu könnun mánuði fyrr og mælst með 38% samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi . Hafði flokkurinn ekki mælst með meiri stuðning síðan í febrúar 2008 í þann mund sem fréttir af vandræðum á fjármálamörkuðum tóku að setja svip á umræður um landsmálin . Um 22% kjósenda styðja Samfylkinguna sem er sama fylgi og flokkurinn hefur notið á þessu ári og tæp 15% styðja Framsóknarflokkinn sem dalar því aðeins milli mánaða . Vinstri grænir (VG) eru á niðurleið, fengu 14,5% í október en 13,5% í nóvember . Stuðningur við VG hefur ekki mælst minni síðan í júlí árið 2007 . Einungis 2% styðja Hreyfinguna, stuðningurinn nam 3% í október . Þeir sem segjast ætla að styðja aðra flokka eru um 10% . Sú tala hefur ekki breyst þrátt fyrir Guðmund Steingrímsson og að áform hans um nýjan flokk hafi verið mikið til umræðu . Tala þeirra sem ætla að skila auðu eða láta hjá líða að kjósa nemur 15% sem er svipað hlutfall og áður . Tölurnar sýna að það hefur síður en svo skaðað Sjálfstæðisflokkinn að gengið var til formannskjörs í flokknum á landsfundi hans . Þvert á móti má færa fyrir því rök að átökin innan flokksins og athyglin sem þau vöktu hafi styrkt flokkinn . Hanna Birna Kristjánsdóttir hélt vel á framboði sínu og lagði sig fram um að vekja ekki óvinafagnað Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkur styrkist — ríkisstjórn á bláþræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.