Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 82
 Þjóðmál VETUR 2011 81 Baugs málinu . Höfund ur vísar þó einnig til annarra mála sem óneit an lega hafa þýðingu þegar það er metið hvort dómstólar og rann sóknaraðilar hafi gengið fram með nauðsynlegum hætti á upp hafs ára tug aldarinnar . Þegar bókin er virt í heild þá felur hún í sér ákveðinn áfellisdóm yfir dóm stólum, en einnig og ekki síður yfir fjölmiðlum og fjöl miðla- umræðunni varðandi Baugs- málið sérstaklega . Höf undur tæpir líka á öðrum atriðum sem vissulega eiga erindi inn í umræðuna þegar reynt verður að meta heild stætt ábyrgð einstakra aðila á því hvernig á því stóð að fjár málamenn og fjármálafyrirtæki gátu haft jafn frjálsar hendur og raun bar vitni fyrir hrun . Í því sambandi bendir höfundur t .d . á ummæli umboðsmanns Alþingis í maí 2007, þar sem umboðsmaður viðhafði orð sem verða ekki skilin með öðrum hætti en svo að hann telji að eftirlitsaðilar, þar á meðal Fjármálaeftirlitið, gangi fullhart fram gagn vart bönkum og öðrum fjár mála- fyrir tækjum . Bankamenn hentu þetta á lofti, eins og sást á viðtali við lögfræðinga Kaupþings í Viðskiptablaðinu sumarið 2007 . Þessi sami maður settist ári síðar í dómara sæti einn þriggja í Rannsóknarnefnd Alþingis þar sem hann gaf út palladóma ásamt meðnefndarmönnum sínum, m .a . um þá sem hann greinilega taldi að gengið hefðu of hart fram árið 2007 . Ég lít á þessa umfjöllun höfundar, þar sem hann varpar, fyrstur bókahöfunda eftir hrun, kastljósinu sérstaklega á hlutverk og ábyrgð dómstóla og fjölmiðla, sem mikilvægt innlegg í hlutlæga umræðu, sem verður að fara fram, og mun fara fram, þegar betri greining fæst á því hvað gerðist í raun, og flett hefur verið ofan af þeim gapuxum sem farið hafa mikinn og vegið að fjölmörgum fyrrverandi ráðamönnum persónulega í fjölmiðlum eftir hrun . Bók Óla Björns Kárasonar er því kærkomið og gott innlegg í vitræna málefnalega umræðu um aðdraganda hrunsins . Það er rétt ályktun hjá höfundi að dómstólar og fjölmiðlar hafa mjög mikil áhrif við mótun þjóðfélaga og hvaða stefnu mál taka . Þau lausatök sem urðu í Bandaríkjunum og Evrópu á lagareglum varð andi fjármálafyrirtæki í heim- inum, og eiga upptök sín í stjórnartíð Bill Clinton Banda ríkjaforseta, eru helsta orsök þess bankahruns sem varð víða í Evrópu og Bandaríkjunum árið 2008 . En aðrir leikendur léku líka stórt hlutverk . Margir halda því fram að hér hafi gerst eitthvað sérstakt sem hafi verið eðlisólíkt því sem gerðist annars staðar . Það er rangt . Helsti munurinn hér var að bankakerfið var hlutfallslega stærra, sem leiddi til annarra úrlausna á Íslandi en annars staðar . Eftir á að hyggja sem betur fer fyrir okkur . Sú umræða sem höfundur byrjar með bók sinni, Síðustu vörninni, er nauðsynleg og sýnir það mikilvægi sem dómstólar hafa við að móta eðlilegar leikreglur á viðskipta- sviðinu sem og öðrum í samræmi við þau lög sem þeim er gert að starfa eftir . Þá sögu má segja með ítarlegri hætti og verður það vafalaust gert í framtíðinni . Höfundur nefnir réttilega Baugsmálið sem stóra málið þar sem dómstólar gerðu mjög strangar kröfur bæði til forms og efnis, og að því er mér virðist strangari en í sumum öðrum tilvikum þar sem dómstólar hafa haft sakamál til meðferðar . Þá gættu dómstólar þess ekki að viðhafa eðlilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.