Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 23

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 23
22 Þjóðmál VETUR 2011 Ragnar F . Ólafsson* Gallar innstæðutrygginga- kerfis Evrópu þessara takmarkana varð að fullu ljóst . Rann sóknir bandarískra fræðimanna sýndu að samskonar kerfi höfðu ekki orðið langlíf í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna . Í ljósi þessara hönnunargalla varð ennþá fráleitara fyrir mér og öðrum í InDefence, að íslenska þjóðin skyldi taka það á sig að stoppa í göt þessa kerfis með ríkisábyrgð, sem hvergi er áskilin í evrópsku tilskipuninni . Í vetur er áformað að Alþingi taki afstöðu til nýs frumvarps um innstæðutryggingar . En þótt fyrirhugaðar breytingar séu að for- skrift Evrópusambandsins, þá bera þær ekki með sér að sambandið hafi dregið mikinn lær dóm af fjármálakreppunni og íslenska hrun inu . Vikið verður stuttlega að tak mörk- unum frum varpsins í ljósi gagnrýninnar á núver andi innstæðutryggingakerfi . Gallar innstæðu - tryggingakerfisins Geta tryggingasjóða ESB-landanna til þess að greiða út tryggðar innstæður vegna bankagjaldþrota var metin og borin saman í ýtarlegri skýrslu framkvæmdastjórn- ar ESB frá 2008 (sjá Investigating the efficiency of EU Deposit Guarantee Schemes, 2008) . Skýrsluhöfundar gerðu ráð fyrir mis- Það voru ekki séríslenskir gallar á innstæðutryggingakerfinu sem urðu til þess að Tryggingasjóður innstæðu eig- enda og fjárfesta (TIF) gat ekki staðið við skuld bindingar sínar árið 2008 þegar stóru bankarnir féllu . Í engu Evrópulandi hefði tryggingasjóðurinn getað staðið við skuld bindingar sínar við slíkar aðstæður og raunar þarf miklu minna áfall til þess að inn stæðutryggingasjóðir í Evrópu eigi í verulegum vandræðum . Í nýútkominni bók um Icesave-samn- ingana minnist höfundur bókarinnar, Sigurður Már Jónsson, á þau orð Wouter Bos, þáverandi fjármálaráðherra Hollands, að innstæðutryggingakerfi Evrópu væri ekki ætlað að ráða við kerfishrun, aðeins fall einstakra banka . Sama sjónarmið kom fram í skýrslu franska seðlabankans og víðar . Þessi viðhorf voru vafalaust nokkur huggun þeim, sem fannst „Ísland hafa brugðist“ og samningamenn okkar hefðu þurft að hafa þessi atriði á takteinum strax frá upphafi, svo þau mættu nýtast í viðræðum . En það var ekki fyrr en ég fór að leita uppi skýrslur á netinu og kynna mér efni þeirra, ásamt öðrum félögum í InDefence, að eðli _______________ Höf . er meðlimur í InDefence .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.