Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 52
 Þjóðmál VETUR 2011 51 Snorri G . Bergsson Á byltingarslóðum Kaflabrot úr bókinni Roðinn í austri * Hendrik Ottósson og Brynjólfur Bjarna son héldu sambandi við Willi Münzenberg þegar heim var komið frá Moskvu . Í kjöl- farið fékk Hendrik boð frá Alþjóðasambandi ung komm- únista (KJI) um að sækja þing sambandsins á Ítalíu í marsmánuði [1921], en ís- lenski ungkommúnista hóp ur- inn var á meðal þeirra deilda KJI, sem boðið var til þings með fullan tillögu- og kosn- ingarétt . Samkvæmt boðs- bréfi nu yrði þingið haldið í Mílanó, þar sem óformleg ungliðaráðstefna hafði verið haldin árið áður .1 Hendrik boðaði þá til sín nokkra félaga, „sem fylgdu að málum kommúnistum og byltingunni í Rússlandi“ . Skytt urnar þrjár [Jón Thoroddsen, Sigurður Grímsson og Stefán Jóhann Stefánsson] komu einna helst til greina og lagði hann til að Jón Thoroddsen myndi sækja þingið . Jón færðist undan sökum anna og því varð úr ráði að Sigurður Grímsson færi að þessu sinni .2 „Það reyndist líka erfitt um vik að ______________ * Snorri G . Bergsson: Roðinn í austri. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 1919–1924. Bókafélagið Ugla, Reykjavík 2011 . halda þetta þing í Berlín,“ sagði Brynjólfur Bjarnason, „því að það var undir stöðugu eftirliti og áreitni yfirvalda og loks komu boð frá Komintern í Moskvu um að ljúka því þar . En Münzenberg vildi ekki fallast á það .“3* Sigurður fékk vegabréf til fararinnar til Danmerkur, þaðan áfram til Þýskalands, Sviss og Ítalíu, og aftur til baka . Sigfús Blöndahl, ræðismaður Þýskalands í Reykjavík, veitti honum meðmælabréf til Þýska- lands, án þess reyndar að vita erindið . Sigurður hélt því utan á 2 . heimsþing KJI og ætlaði Brynjólfur Bjarnason, sem Münzen berg hafði jafn framt boðið til leiks, einnig að taka þar þátt . Lítið hefur verið minnst á þennan merka atburð í íslenskum sögubókum, þrátt fyrir ítarlegar frásagnir Sigurðar af bæði ferðalaginu og þinghaldinu sjálfu .4** * Frásögn Brynjólfs Bjarnasonar af þinginu var röng, enda sótti hann það ekki, þrátt fyrir að hafa gefið annað í skyn . Greini legt er, að hann lét sannleiksgildi ekki þvælast mikið fyrir sér, eins og víða má sjá hér í þessu riti . (Sjá einnig Einar Ólafsson: Bryn­ jólfur Bjarnason: pólítísk ævisaga (Rvík, 1989), 74 .) ** Eftirfarandi frásögn er tekin frá Sigurði Grímssyni (sjá tilvís anir aftanmáls) og annarra heimilda þá aðeins getið í við bótum, beinum tilvitnunum eða þegar leiðrétta þarf frá- sögnina í ljósi frumheimilda og traustari frásagna .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.