Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 17
16 Þjóðmál VETUR 2011 Óli Björn Kárason Þetta er merkingarlaust og gallað R íkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur af-greiddi frumvarp Jóns Bjarnasonar um stjórn fiskveiða á fundi 10 . maí á þessu ári . Níu dögum síðar var frumvarpið lagt fram á Al þingi . Þar með var ljóst að ríkisstjórnin öll stóð einhuga að baki sjávarútvegs- og land- bún aðarráðherra í viðleitni við að koll varpa fisk veiðistjórnunarkerfinu . Í greinar gerð frum- varpsins var bent á að frum varpið hafi ver ið unnið „undir for merkjum mjög viða mik ils samráðs milli stjórnar flokkanna . Að því sam - ráði komu sex stjórnar þingmenn allt frá því í nóvember 2010, ásamt fjórum ráð herr um sem að málum komu á seinni stigum .“ Frumvarpið féll hins vegar í grýttan jarð veg utan veggja ríkisstjórnarflokkanna . Al þýðu- samband Ísland (ASÍ) varaði við samþykkt frumvarpsins . Samtök atvinnu lífsins og þá ekki síst Landssamband ís lenskra útvegs- manna (LÍÚ) settu fram harða gagnrýni og bentu á að verið væri að leggja sjávarútveginn í rúst . Yfir 30 umsagnir bárust til Alþingis og nær allar á sama veg: Falleinkunn . Frumvarpið náði ekki fram að ganga enda almenn mótstaða við það meðal landsmanna . Líkt og svo oft áður reyndi verkstjórinn sjálfur, Jóhanna Sigurðardóttir, að víkja sér undan ábyrgð á frumvarpi sem hún hafði þó samþykkt og stutt á ríkisstjórnarfundi 10 . maí . Í Kastljósviðtali 29 . september felldi hún þennan dóm: „Þetta var gallað frumvarp að mörgu leyti .“ Spyrja má hvernig forsætisráðherra getur sam þykkt að leggja fram frumvarp að lögum um mikilvægustu atvinnugrein landsins, sem hann telur að sé að „mörgu leyti“ gallað . Eina svarið sem kemur til greina er að Jó- hanna Sigurðardóttir skildi ekki efnisatriði frum varpsins og hafði engan skilning á afleiðingum þess . Svarið varpar ljósi á ástæður þess hringlandaháttar og stefnuleysis sem einkennir vinstristjórn Jóhönnu Sig urðar- dóttur . Og það veitir einnig innsýn í hugsana- gang forystumanna ríkisstjórnar, sem gefa út innantómar yfirlýsingar, ganga til samninga sem síðar eru virtir að vettungi og firra sig síðan ábyrgð á öllu sem miður fer . Ekki erfitt að gefa loforð Það er ekki erfitt fyrir forsætisráðherra, sem samþykkir gallað frumvarp, að gefa landsmönnum fyrirheit um að á næstunni verði til þúsundir nýrra starfa . Í umræðum um efnahagsmál á Alþingi í byrjun september gaf Jóhanna fyrirheit um sjö þúsund ný störf um allt land auk fjölda afleiddra starfa . Þetta er stærra loforð en forsætisráðherra gaf í mars þegar sagt var að 2 .200–2 .300 ársverk yrðu sköpuð fljótlega enda bjart yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.