Þjóðmál - 01.12.2011, Page 57

Þjóðmál - 01.12.2011, Page 57
56 Þjóðmál VETUR 2011 fulltrúa Kominterns á Íslandi, Hendriks Ottóssonar, sem vildi í kjölfarið reka hann úr Jafnaðarmannafélagi Reykjavíkur, aðeins tveimur mánuðum frá því að hann skipaði hann fulltrúa íslenskra ungkommúnista á heimsþingi KJI .23 Sigurður gekk ei mikið lengur á kommúnistabrautum og virðist meginþorri róttæku stúdentanna þrjátíu hafa farið sömu leið um svipað leyti . Tilvísanir „Den kommunistiske Ungdoms-Internationales Verdens -1. kon gress“, Fremad 19. feb. 1921. „Ungdoms-Inter natio- nale Verdenskongress“, Fremad 12. mars 1921. „Kommun- istische Jugendgruppe Island“ var þá skráð á meðal deilda KJI, sbr. Willi Münzenberg: Der Dritte Front. Aufzeichungen aus 15 Jahren proletarische Jugendbewegung (Berlín, 1930), 329. Þá voru 25 deildir í KJI, þar á meðal frá öllum Norðurlöndunum. Kurella: Gründung, 166, 178. Hendrik Ottósson: 2. Frá Hlíðarhúsum, 239. Einar Ólafsson: 3. Brynjólfur Bjarnason, 74. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, í Vilhjálmur 4. S. Vilhjálmsson (ritstj.): Blaðamannabókin (Rvík, 1949), 75–88. Sigurður nefnir brottfarardaginn 24. febrúar. 5. Gullfoss fór þó frá Reykjavík kvöldið áður. „Dagbók — Gullfoss“, Mbl. 23. feb. 1921. Lbs. 2239 4to: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 6. gjörðabók, 16. mars 1921. Sjá einnig: Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund, 279. Um þátt Kominterns í marsuppreisninni, sjá Lazitch, 7. Drachkovitch: Lenin and the Comintern I, 470–527. Lazitch, Drachkovitch: 8. Lenin and the Comintern I, 470–71. Cornell: 9. Revolutionary Vanguard, 200–202. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, 81. 10. Skrifstofur KJI í Berlín voru vandlega faldar í húsi sem merkt var „Húsgögn – trésmiðja – verkstæði“. Münzenberg: Der Dritte Front, mynd við bls. 320. Sbr. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, 82.11. Cornell: 12. Revolutionary Vanguard, 65–65n, o.áfr. Sjá einnig Richard Schüller: „For fem aar siden. Da den kommunistiske ungdomsinternasjonale blev grunlagt“, NK 21. nóv. 1924. [HO]: „Ástandið á Ítalíu. Yfirgangurinn við verkamenn“, 13. Abl. 30. maí 1921. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“ í 14. Blaða­ mannabókinni (1949), 84–85. Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ 15. (viðtal við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Cornell: 16. Revolutionary Vanguard, 200–202. Per Egeberg Sogstad: Ungdoms fanevakt. Den sosialistiske ungdoms­ bevegelsens historie i Norge (Osló, 1951), 300. Viktor V. Privalov: The Young Communist International and its Origins (Moskva, 1971), 143–45. Kurella, Gründung, 154–70. Cornell: 17. Revolutionary Vanguard, 158–67, 200–202. Sigurður Grímsson: „Þegar ég vann björninn“, í 18. Blaða­ mannabókinni (1949), 83. „Verdenskongressen“, 19. Fremad 15:1 (maí 1921). Cornell: Revolut ionary Vanguard, 203. Kurella: Gründung, 154–70. Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ 20. (viðtal við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Willi Münzenberg: „Skal der skabes Præcedens?“, 21. Fremad 15:3 (júlí 1921). Guðrún Egilson: „Fulltrúi á erlendu kommúnistaþingi“ (viðtal 22. við Sigurð Grímsson, 3. hluti), Lesb. Mbl. 25. ág. 1974, 2. Jóhannes Þorsteinsson: „Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur“, 23. 41. Bjálkinn og flísin . . . ___________________________________________ Óttar M . Norðfjörð rithöfundur hefur gefið út ljósritið Íslenskir kapítalistar . Hann segir það til mótvægis við bók Hannesar H . Gissurarsonar um ís- lenska kommúnista . Óttar virðist telja alræðisstjórnir kommúnista á 20 . öld á einhvern hátt samanburðarhæfar við lánsfjárból una sem vestrænir seðlabankar blésu upp á fyrsta áratug 21 . aldar og Óttar tengir ranglega við kapítalisma . Eins og svo oft hefur komið fram á opinberum vettvangi er Óttar M . Norðfjörð afar hógvær maður . Hann kann ekki við að trana sér og sínum fram eða gera mikið úr sínum hlut . Hann getur ekki gert að því þótt hann sé eini maðurinn sem kemst í fréttir fyrir að ljósrita . Þess vegna hefur hann alveg sleppt að segja frá því í nýja ritinu um síðari tíma sögu kapítalismans þegar stóreygir félagar hans í skáldafélaginu Nýhil stóðu með opinn gogginn í Landsbankanum vorið 2006 og undir rituðu samning um kaup bankans á 1 .200 bókum eftir þá Nýhil-félaga . Viðar Þorsteinsson undirritaði samninginn fyrir hönd Nýhils . Viðar sagði í viðtali við Morgunblaðið 3 . mars 2006 að Nýhil hefði leitað til bankans og verið afar vel tekið . Meðal bóka, sem bankinn keypti í bílhlössum af Nýhil, voru Gleði og glötun eftir Óttar, Rispa jeppa eftir Hauk Má Helgason og Blandarabrandarar eftir Eirík Örn Norðdahl . Skömmu eftir undirritun samninga við Nýhil hóf Lands- bankinn söfnun innlána á Icesave-reikningana í Bretl andi . Bankinn gat ekki endurgreitt innlánin, sem frægt er . Óttar M . Norðfjörð beitti sér þá fyrir þeim málstað að íslenskur almenningur greiddi þessar skuldir bankans . Fyrst er etið upp úr skjólu einkabanka og þegar hún er orðin tóm er reynt að klína ábyrgðinni á skatt- greiðendur . Vef-Þjóðviljinn, 334 . tbl ., 15 . árg . andriki .is, 30 . nóvember 2011 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.