Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 12

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 12
 Þjóðmál SUmAR 2014 11 Þá sýndu vandræðin við talningu atkvæða í Reykjavík og kynningu á tölunum mikinn viðvaningsbrag sem draga úr trausti manna á framkvæmd kosninganna . Fyrir nokkru birtust fréttir um að þús- undir ungmenna hefðu birst í Smára lind af því að þar var eitthvert erlent átrúnaðargoð þeirra á ferð . Fréttin kom á óvart því að hefðbundnir miðlar sögðu ekki frá ferðum mannsins heldur bárust boðin eftir leiðum samfélagsmiðlanna svonefndu . Ráða stjórn- málaflokkarnir ekki yfir aðgangi að þessum leiðum? Í Morgunblaðinu birtust hvað eftir annað niðurstöður skoðanakannana og farið var vel yfir stöðu mála í sveitarfélögum um land auk þess sem dregið var saman efni um helstu álitamál . Í ritstjórnardálkum birtist gagnrýni á skipulagshugmyndir meiri- hlutans í borgarstjórn og minnihlutinn var gagnrýndur fyrir að ástunda „um ræðu- stjórnmál“ . Blaðið tók hins vegar ekki skýra afstöðu með neinum flokki á kjördag sem markar söguleg þáttaskil . Flokkakerfið brotnaði ekki upp í þessum kosningum . Björt framtíð er ekki pólitískt framtíðarafl og Píratar eru stundarfyrir- brigði . Hinir hefðbundnu flokkar verða allir að líta í eigin barm og laga sig að breyttum aðstæðum . Eftir þessi átök verða framsóknarmenn um allt land að gera upp við sig hvort þeir vilji vera í miðjuflokki eða fylgja merkisberanum og sigurvegaranum í Reykjavík . Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa ekki efni á að láta sér nægja að fá mann utan af landi í efsta sætið á lista sínum, þeir verða einnig að læra af þeim félögum sínum sem vegnar best í kosningum . Samfylkingin og Björt framtíð hljóta að sameinast verði Dagur B . kallaður til formennsku í Samfylkingunni . Það fjarar undan VG af því að enginn treystir þeim sem eru fúlir á móti án valda en dragnast með fái þeir völd . Sveitarstjórnarkosningarnar kalla ekki á foringjafall í neinum flokki . Úrslitin eru hins vegar alvarleg viðvörun, einkum fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík . L íklega er hvergi í heimi á öld upp lýsinga byltingarinnar jafn stirðbusaleg kynn ing á kosningaúrslitum og hér á landi . Þá sýndu vandræðin við talningu atkvæða í Reykjavík og kynningu á tölunum mikinn viðvaningsbrag sem draga úr trausti manna á framkvæmd kosninganna .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.