Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 44

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 44
 Þjóðmál SUmAR 2014 43 Samkeppni sveitarfélaga R íkisvaldið gæti, á örfáum vikum ef því væri að skipta, breytt lögum þannig að fátt sé því til fyrirstöðu að kljúfa sveitarfélög upp í smærri sveitarfélög . Lagaboð á sveitar- félög í dag eru mörg og þau mætti afnema með öllu . Sé vilji íbúa að lækka útsvar sitt niður í 1% og fjármagna grunnskóla og leikskóla með beinum greiðslum úr eigin vasa á engin lögregla að standa í vegi fyrir slíku fyrirkomulagi . Sé hópur innan sveitarfélags á móti slíku á ekki að vera refsivist við að biðja um klofning frá við- kom andi stjórnunareiningu og stofna sína eigin . Sameining sveitarfélaga er yfirleitt slæm hugmynd, því hún færir færri einstakling- um meiri völd yfir fleirum . Stærri opinberar einingar taka á sig metnaðarfyllri verkefni en þær smærri, skuldsetja sig meira, og eru freistandi skotspónn fyrir ríkisvaldið til að koma auknum skyldum yfir á en halda um leið í skatttekjur sínar . Sameining sveitarfélaga er fyrst og fremst drifin áfram af tvennu: Því að ríkisvaldið bætir sífellt fleiru á listann yfir lögbundin verkefni sveitarfélaga sem gerir lítil sveitarfélög sífellt óhagkvæmari, og því að stærri sveitarfélög geta byggt glæsilegri skrauthallir fyrir auð- keypta kjósendur en þau smærri, enda með betra lánstraust en þau . Lögleg opnun á uppskiptingu sveitar- félaga, og afnám á lagaboðum á rekstur slíkra eininga, er hugmynd sem hefur marga kosti . Hún stuðlar að samkeppni milli sveitarfélaga: Hámarksþjónusta fyrir lágmarksverð . Hámark af eftirsóttri þjón- ustu og lágmark af allri hinni . Þeir sem vilja borga fúlgu í útsvar og fá niðurgreidda leik- skólavist geta sameinast í eitthvert sveitar- félagið sem býður slíka snákaolíu . Þeir sem vilja niðurgreiða áfengisdrykkju atvinnu- lausra geta sameinast innan sveitarfélags og borgað slíkan lúxus án þess að þvinga aðra í veisluna . Ríkisvaldið þarf samt að slaka á taumnum til að þróun af þessu tagi geti átt sér stað . Í dag skyldar það krakka til að setjast á skólabekk sveitarfélaga frekar en að læra . Það segir sveitarfélögum fyrir verkum í slíkum smáatriðum að varla er hægt að tala um sjálfstæðar stjórnunareiningar . Ríkisvaldið gæti t .d . fjarlægt lagaákvæði um að sveitar- félög þurfi að móta „sveitarfélaginu mál- stefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt tákn- mál“ (lög nr . 2011/138 gr . 130) . Táknmál var útbreitt og kennt áður en slíkt lagaákvæði var innleitt, og táknmálinu er örugglega betur borgið í höndum hugsjónafólks í L ögleg opnun á uppskiptingu sveitar félaga, og afnám á lagaboðum á rekstur slíkra eininga, er hugmynd sem hefur marga kosti . Hún stuðlar að samkeppni milli sveitarfélaga: Hámarksþjónusta fyrir lágmarksverð . Hámark af eftirsóttri þjón ustu og lágmark af allri hinni . Þeir sem vilja borga fúlgu í útsvar og fá niðurgreidda leik skólavist geta sameinast í eitthvert sveitar félagið sem býður slíka snákaolíu . Þeir sem vilja niðurgreiða áfengisdrykkju atvinnu lausra geta sameinast innan sveitarfélags og borgað slíkan lúxus án þess að þvinga aðra í veisluna .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.