Þjóðmál - 01.06.2014, Side 64

Þjóðmál - 01.06.2014, Side 64
 Þjóðmál SUmAR 2014 63 fanga og annars utangarðsfólks fyrir unglingum? Ætlum við að treysta feministum fyrir jafnréttisfræðslu í grunnskólum? Fólki sem telur að vísindin eigi að þjóna pólitískum skoðunum þess? Fólki sem heldur því fram að öll okkar saga og samfélag hafi mótast af hagsmunum karla og að íslensk nútímamenning beri sterk merki feðraveldis? Hver á að sinna pólitísku uppeldi? Ef grunnskólarnir eiga að verða póli-tískar uppeldisstofnanir skulum við spyrja hvaða grasrótarhreyfing, stofnun eða fyrirtæki muni næst biðja um aðgang að skólabörnum . Fær píratahreyfingin að sinna lýðræðiskennslu eða eiga lýð- ræðishugmyndir framsóknarmanna betur heima í skólum? Munu heilsugúrúar, sem boða grænmetisát og jóga, sinna heilbrigðisþætti aðalnámskrár eða verður það líkamsvirðingarhreyfingin eða kannski eitthvert tryggingafélagið? Hvort ætli Landsvirkjun eða Náttúruverndarhreyf- ingin verði fyrri til að óska eftir færi á að kynna börnum túlkun sína á sjálfbærni? Og hvaða hugmyndir verða næst teknar upp sem grunnþættir menntunar? Ættu frelsi og friður ekki ágætlega heima í aðal- náms skrá? Verða þá hernaðarandstæðingar látnir sinna þeim þáttum eða frjálshyggju- menn eða Ástþór Magnússon? Er pólitískur grunnskóli það sem við viljum sjá? Eða ætti aðalhlutverk grunn- skóla kannski að vera uppfræðsla og hug- myndafræðileg innræting á valdi heimil- anna fremur en skólans? Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla 2011, Mennta- og menningarmálaráðuneyti . Ályktun Kvenréttindafélags Íslands og Land ssam­ bands femínistafélaga framhaldsskólanna um kennslu í kynjafræði í grunn­ og menntaskólum landsins, http://kvennabladid .is/2014/04/18/kennsla-til- jafnrettis/, sótt 11 . maí 2014 . Bergkvist, Tanja (2009): „Vetenskap eller galenskap“ SvD Opinion. http://www.svd.se/opinion/ brannpunkt/vetenskap­eller­galenskap_2531501.svd sótt 11 . maí 2004 . Bergkvist, Tanja (2010): „Genusvaldet intar Södertorns Högskola“ Tanja Bergkvists Blog, http://tanjabergkvist .wordpress .com/2010/01/11/ genusvaldet-intar-sodertorns-hogskola/ sótt 11 . maí 2014 . Berglind Rós Magnúsdóttir o .fl . (2010): Kyn unga­ bók. Mennta- og menningar mála ráðu neyti . Bryndís Björk Ásgeirsdóttir (2003): Vændi meðal ungs fólks á Íslandi og félagslegt umhverfi þess . Rannsóknir og greining . Guðrún Margrét Guðmundsdóttir (2004): Af hverju nauðga karlar? MA ritgerð í mannfræði við Háskóla Íslands . Sanders, Tyla o .fl ., yfirlýsing dagsett 29 . apríl 2008: A Commentary on ‘Challenging Men’s Demand for Prostitution in Scotland’: A Research Report Based on Interviews with 110 Men who Bought Women in Prostitution, (Jan Macleod, Melissa Farley, Lynn Anderson, Jacqueline Golding (2008). Smidt, Thomas Brorsen (2011): Pornography as Work Culture and Cultural Phenomenon, Nýsköpunarsjóður námsmanna . Smidt, Thomas Brorsen (2012): Klámvæðing er kynferðisleg áreitni, Mannréttindaskrifstofa Reykja- víkurborgar og MARK – Miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna við Háskóla Íslands . „Vetenskapskritisk rektor?“ viðtal við Moira von Wright í Forskning og Framsteg 4 . maí 2010, http:// fof .se/tidning/2010/4/vetenskapskritisk-rektor sótt 11 . maí 2014 . Viðhorfskönnun meðal starfsmanna Reykja vík­ ur borgar 2011 (2012): Mannauðsskrifstofa Reykjavíkurborgar . „Viðtal við Þorgerði Einarsdóttur“ (2009): Myndskeið á Youtuberás Ingvars Ómars onar https://www .youtube .com/watch?v=qL2ZwSA3_ T8 sótt 11 . maí 2014 . Weitzer, Ronald (2005): „Flawed Theory and Method in Studies of Prostitution“ . Violence Against Women, Vol . 11 No . 7, 2005:934–949 . Wright, Moira von (1998): Genus och text: När kan man tala om jämställdhet i fysikläromedel? Projektet Jämställdhet i läromedel . Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Péturs dóttir (2010): „Skál fyrir genunum, pen­ ingunum og framtíðinni“. Kynjagreining á skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis . Opinn fyrirlestur í Öskju 21 . september 2010 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.