Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 75

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 75
74 Þjóðmál SUmAR 2014 hnignun Bretlands . Ég þoli hana bara alls ekki .“ Mörgum lítrum af bleki hefur síðan verið varið í vangaveltur um inntak Thatcher ism- ans og hvaða hugmyndafræði býr að baki honum . Hér á eftir verður enn meira bleki varið í þessu skyni! Fyrrgreind ummæli í hita leiksins lýsa grunn þættinum og tilfinningaákafanum í hugmyndafræði frú Thatcher þegar búið er að skilja frá sérgreind markmið, íhaldssöm og klassísk frjálslynd viðhorf sem hafa fært hana í búning í tímans rás . Einum og hálfum áratug síðar, þegar Thatcher sneri sér aftur að meginstefinu og skrifaði inngang að ævisögu sinni, játaði hún af dálítið meiri varfærni, — þótt henni þætti það bera vott um hroka að bera sig saman við Pitt eldra, stjórnmálaleiðtogann frá 18 . öld sem sigraði Frakkland í sjö ára stríðinu og lagði grunninn að öðru heimsveldi Breta, — að í hreinskilni sagt liði sér eins og honum: „Ég er viss um að ég get bjargað þessu landi og að enginn annar getur það .“ Mannskepnan er hins vegar flókið fyrir- brigði . Þeim mun gáfaðri sem mennirnir eru þeim mun flóknari verða þeir þar sem þeir verða að hemja ólíkar hvatir sínar bæði í samskiptum sín á milli og gagnvart óþægilegum staðreyndum lífsins . Fyrir utan að vera eldheitur föðurlandsvinur bjó frú Thatcher einnig yfir meðfæddum hæfileikum á sviði hagfræði, hún var sann- trúaður meþódisti, staðfastur andstæðingur alræðishyggju, námfús allt sitt líf, ákaflega raunsær stjórnmálamaður og einstaklega íhugul kona . Allir þessir eðlisþættir hennar mörkuðu opinbera stefnu hennar í tímans rás . Hnignun Bretlands frá stríðslokum mátti að mestu rekja til efnahagslegra þátta, eink um á sjöunda og áttunda áratugnum . Eftir að frú Thatcher hóf virka þátttöku í lands málapólitík mótaði hún smátt og smátt gagnrýnið viðhorf þar sem hún skýrði hnign unina með því að vísa til ríkisafskipta og hugmynda sósíalista . Úrræði hennar til að leiðrétta það sem aflaga hafði farið voru varfærin og sveigjanleg miðað við úrlausnarefnið á hverjum tíma Hnignun Bretlands frá stríðs-lokum mátti að mestu rekja til efnahagslegra þátta, eink um á sjöunda og áttunda áratugnum . Eftir að frú Thatcher hóf virka þátttöku í lands málapólitík mótaði hún smátt og smátt gagnrýnið viðhorf þar sem hún skýrði hnign unina með því að vísa til ríkisafskipta og hugmynda sósíalista . Úrræði hennar til að leiðrétta það sem aflaga hafði farið voru varfærin og sveigjanleg miðað við úrlausnarefnið á hverjum tíma en þau voru öll reist á því sem boðað var í klassískri frjálslyndri hagfræði . Væri hins vegar vegið að breskum hagsmunum úr annarri átt eða af öðrum ástæðum, eins og í Falklandseyjastríðinu eða kalda stríðinu, studdist hún bæði við afdráttarlausa afstöðu reista á raunsæju mati á þjóðarhagsmunum og siðferðileg sjónarmið reist á frjálslyndri alþjóðahyggju þegar hún réttlætti aðgerðir í þágu föðurlandsins .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.