Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 94

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 94
 Þjóðmál SUmAR 2014 93 þar sem auðvelt er að leita upplýsinga um þróun skipaflota félagsins, kynna sér hvar skip eru smíðuð eða hvaðan þau eru keypt og hver var fyrsti skipstjóri einstakra skipa . Þá er einnig lýst framkvæmdum félagsins við Reykjavíkurhöfn og aðferðum við afgreiðslu skipa auk þess sem gerð er grein fyrir umsvifum þess erlendis svo að eitthvað sé nefnt . 100 ára saga Eimskipa- félags Íslands er sögð i þremur bindum í þessari glæsi legu öskju . Í bókadómnum er fjallað um aðal- bindið, sögu Eimskips, en ekki smærri bindin tvö sem geyma yfirlit yfir skipasögu félagsins og lista- verkasafn þess . Í bókarlok eru birtar tvær yfirlitsgreinar, hin fyrri um hlutafé og hluthafa Eim- skipafélagsins, hin síðari um stjórnarfor- menn og framkvæmdastjóra . Þá er myndaskrá, heimildaskrá og nafnaskrá . Alls er bókin 440 bls . Í greinargerð Guðmundar Magnússonar í bókarlok segir meðal annars: Er það von mín að aðferðin, sem hér er beitt, auðveldi lesendum að skynja eða fá tilfinningu fyrir sögulegri framvindu og samhengi enda er það hugsunin sem að baki þessum vinnubrögðum býr . Bókin er samin með fróðleiksfúsa almenna lesendur í huga . Henni er þó einnig ætlað að nýtast sem best sem uppsláttarrit fyrir starfsmenn Eimskipafélagsins og sam- starfsfólk þess . Er reynt að koma til móts við nútímakröfur um aðgengilegt efni og sjónræna framsetningu . Guðmundur er þrautþjálfaður fræði maður, blaðamaður og rithöfundur . Hann skrifar lipran og auðlesinn stíl . Honum er lagið að setja mál fram á skýran og auðskiljan- legan hátt . Hann hefur einnig auga fyrir því sem glæðir textann lífi, taki menn sér fyrir hendur að lesa bókina í heild til að öðlast sýn yfir sögu Eimskipafélags Íslands í 100 ár . Líklega gagnast flestum bókin hins vegar sem uppsláttarrit og til að koma á móts við það gætir Guðmundur vel að því að halda staðreyndum skipulega til haga . Forstjórar Eimskipafélagsins hafa verið Emil Nielsen 1914 til 1930 (16 ár), Guð- mundur Vilhjálmsson 1930 til 1962 (32 ár), Óttarr Möller 1962 til 1979 (17 ár), Hörð ur Sigurgestsson 1979 til 2000 (21 ár), Ingi mundur Sigurpálsson síðsumars 2000 til janúar 2003 (í yfirliti aftast í bókinni er rit villa þar sem segir að Ingimundur hafi orðið forstjóri 2001), Erlendur Hjaltason janúar 2003 til maí 2004, Baldur Guðna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.